Vikan


Vikan - 25.03.1993, Blaðsíða 34

Vikan - 25.03.1993, Blaðsíða 34
VANDAMAL OG AFLEIÐINGAR Flestir vita aö það er óhollt aö vera of feitur. Hvenær viö erum of feit er spurn- ing sem oft er svaraö meö því að nota töflu þar sem gefin er upp kjörþyngd hvers og eins. Þessi tafla birtist í 20. tölu- blaði Vikunnar 1992 og síöan í 1. tölublaði 1993, aukablaði um NUPO-létt megrunarkúr- inn. Slíkri töflu er þó aðeins ætlaö aö vera til viðmiðunar. Þaö er nauðsynlegt aö gera sér Ijóst að yfirþyngd miöaö viö hæö getur átt sér margvís- legar ástæöur. Auk þess að um of mikinn fituvef sé að ræöa getur orsakanna veriö aö leita í sterklegri beinabygg- ingu, miklum vöövum eöa aö vatn hefur safnast fyrir í lík- amanum. í þessari grein ætlum viö eingöngu aö fjalla um þá yfir- þyngd sem rekja má til aukins fitumagns og því tölum viö um yfirþyngdina sem offitu. Við vitum flest hvers vegna viö erum of feit. Það er ein- faldlega vegna þess að um lengri eöa skemmri tíma höf- um viö neytt fleiri hitaeininga en viö brennum. Ef við höfum ákveðið magn af hitaeining- um, sem viö brennum á dag, þá er ekki hægt aö boröa fleiri án þessi aö þær safnist á okk- ur sem fituforði, nema aö viö aukum hreyfingu til muna til þess aö brenna þeim. Þetta er sama lögmáliö og ef viö höf- um ákveöin laun á dag. Ef viö eyðum meira en viö öflum söfnum við skuldum, nema ef viö vinnum meira. Þaö sama gildir með aukahreyfinguna og aukavinnuna, það eru tak- mörk fyrir hverju hægt er aö bæta viö sig, bæði af auka- hreyfingu og aukavinnu. Þess vegna er best aö hafa hófiö í öllum mál- um. Fyrr á árum, þeg- ar fólk hafði minni efni en nú, þótti velmegunarmerki og um leið fallegt aö vera í góöum getur kona verið tíu kílóum of þung án þess aö þurfta aö hafa nokkrar áhyggjur af því, þar sem fitan sest einkum fyrir neöan mitti. Þróunin er þó sú að ef konur safna svo mikiö sem tveimur kílóum umfram kjörþyngd skellur áhyggjuflóö- ið yfir. „Ég er aö fitna, ég verö aö gera eitthvað í þessu." Varla er til sá vinnustaöur þar sem kvenfólk vinnur að þar sé ekki einhver í megrun. Aftur á móti eru karlar annaöhvort ekki nógu hégómlegir eöa þeir gera sér ekki Ijósa áhættuna sem fólgin er í fitunni og grípa ekki inn í vandamálið fyrr en þaö er orðið þaö mikið að þeim hrýs hugur viö því. Þá kveður oft við ýmsan tón: „Þetta eru bara vöðvar" eöa „Þaö er nú gott að hafa vara- birgöir." Nýlega voru birtar niöur- stöður rannsókna sem heilsu- gæslulæknir á Dalvik birti um holdafar fólks á nokkrum vinnustöðum þar. Þaö sem kom honum á óvart var að fleiri karlmenn voru yfir kjör- þyngd en konur. ORSAKIR OFFITU Við komum aðeins inn á þaö áöan aö við söfnum fitu ef viö innbyrðum fleiri hitaeiningar en viö brennum. Viö skulum því athuga til hvers við notum orkuna. Líkaminn notar orku í hvíld en þó mest viö líkamlegt erfiði. Auk þess nýtist orka til aö viðhalda líkamshita, til vaxtar og til aö græöa skadd- aðan vef. Ekki nota allir jafn- mikla orku. Fólk í erfiðis- vinnu nýtir meiri orku en kyrrsetufólk. Þá er einnig munur á orkunotkun fólks í hvíld. Aö vera of feit- ur getur veriö samspil margra þátta og má þar nefna arfgengi, umhverfi, sál- ræna þáttinn, minnkaöa brennslu og hreyfingarleysi svo eitthvað sé nefnt. Einnig má nefna aö nokkur lyf hafa þá slæmu aukaverkun aö fólk holdum. Hver kannast ekki viö myndir af feitum konum og körlum meö ístru eða feitum englum? Kaupmaöurinn í bænum var alltaf ríkastur og feitastur. Nú, þegar flestir hafa nóg aö boröa en hreyfa sig minna, hefur feguröarímyndin snúist viö. Nú til dags vilja flestar konur líkjast sýningar- stúlkum sem hafðar eru eins grannar og mögulegt er. Þetta endurspeglast síðan í miklum áhuga á öllum megrunarkúr- um sem eru á boöstólum, bæöi hér og erlendis. HVAR SITUR FITAN? Ýmsir kvillar eins og aldurs- háð sykursýki og hækkaður blóöþrýstingur eru mun al- gengari hjá feitu fólki en hjá þeim sem eru í eðlilegri þyngd. Einnig fær of feitt fólk oftar kransæöa- sjúkdóma, gall- steina og vissar t e g u n d i r krabbameins. Áhættan varö- andi sjúkdóma er samt ekki eingöngu háð magni fitunnar heldur hvar hún situr á líkaman- um. Konur safna fitu helst mjaöm- Viö vitum flest hvers vegna viö erum of feit. Þaö er ein- faldlega vegna þess aö um lengri eöa skemmri tíma höf- um viö neytt fleiri hitaeininga en viö brennum. ir, rass og læri og er sú staö- setning oftast kölluð perulag. Karlmenn safna aftur á móti ístru og er þaö kallað eplalag. Báðar myndanir eru þó mögu- legar hjá báöum kynjum. Þeir sem safna fitunni sem ístru, hafa svokallað eplalag, eru í meiri hættu en hinir þvi fitan á maganum er óstöðug. Varöandi efnaskiptin er þetta aftur á móti virkasta fitan, sem gefur frá sér mikið magn af eitruöum fitusýrum en þær grípa síðan inn í sykur- og fituefnaskipti lifrarinnar og framkalla á þann hátt sykur- sýki, æöakölkun og hækkað- an blóðþrýsting. Kosturinn viö mikla virkni þessarar fitu er aftur á móti sá aö hún er þaö fyrsta sem menn missa þegar þeir fara í megrun. Því segjum við: Burt með ístruna. Það er einkar mik- ilvægt fyrir karl- menn meö ístru aö losna viö hana. Karlmenn geta oft verið í kjörþyngd en þó meö ístru sem nauðsynlegt er aö losna viö þar sem fitan er á þessum staö. Aftur á móti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.