Vikan


Vikan - 25.03.1993, Blaðsíða 74

Vikan - 25.03.1993, Blaðsíða 74
ÞETTA ER AUGLÝSING -1ALVÖRU! TEKUfí FtSK ívömm Fullorðin, fjörleg og skelegg kona kom aö máli við þann sem þetta ritar og haföi þetta að segja: "Ég kom inn í Fiskbúðina Vör um daginn. Þá spratt þar fram kornungur maóur og spurði hressilega: Get ég aöstoðað frúna? Mér varð eiginlega orðfall og spuröi hvort hann væri með bleikju þó ég ætlaöi reyndar að kaupa saltfisk. Hann leit undrandi í spegil, sneri sér síðan að mér og sagðist bara roðna svona! Ég segi nú bara fyrir mig: Ef eigandinn er svona ferskur þá er varla nema rétt nýbúið aö blóöga fiskinn sem hann selur, ja hér og svei mér þá, o já." Efttr aö hafa hlustað á þessa skemmtilegu frásögn fórum við í Vörina til hans Kristjáns. Og fyrsta spurningin var náttúrulega Talið frá vinstri: Gluggi, skilti, tvö skilti, svunta, önnur svunta og undir þeim fisksalar. Á öörum stendur Jón Sölvi, það er Jón Sölvi og á hinum stendur Kristján, þaö er Kristján. Veisluþjónusta Vararbræðra er sfvaxandi og hér gekk mikið á í gæsaveiöunum. En þar sem þeir selja ekki gæsir f fiskbúöinni varö þessi frá að hverfa..., f hjónaband. En án gríns: Jón Sölvi er matreiöslumaöur og þeir félagar taka aö sér aö halda fiskveislur eins og sannir fagmenn. eftir að við höfðum kastað á hann kveðju: - Sæll Kristján, hvernig ertu í vörinni? - Ha, jú bara ágætur þakka þér fyrir, mér líður vel hér. - Við fréttum að þú værir vel ferskur og tækir fisk í vörina? - Jú mikið rétt. Ég er alltaf með ferskan fisk í Vörinni. - Er það ekki óþægilegt? - Nei, það er mjög gott og hér fara allir ánægðir út úr Vörinni. - Þú ýtir þeim samt ekki úr Vör? - Nei alls ekki og ég þarf heldur ekki að ýta þeim í Vör. - Hvernig er sambandi þínu við fiskana háttað? - Nei, ég hátta aldrei fiskana nema bara rétt áður en ég sýð þá. KRISTJÁN BERG FISKSALI:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.