Vikan


Vikan - 25.03.1993, Side 67

Vikan - 25.03.1993, Side 67
ÍSLENSK HÖNNUN + Hér á síðunum fá les- endur Vikunnar að kynnast hönnun Bryn- dísar Brynjarsdóttur. Bryndís eða Biddý, eins og hún kallar sig, lauk námi í fatahönnun frá Columbine skólanum í Kaupmannahöfn síðastliðið vor. Aðaláhugamál Bryndísar hefur lengi verið hönnun og sköpun hvers konar og hún fékkst töluvert við að sauma og hanna sjálf áður en hún hóf námið. Bryndís sækir innblástur í gamla tíð, allt aftur í miðaldir. Fatnaður hennar er þó með nýtískulegu yfirbragði en und- irtónninn eilítið gamaldags. Einfaldleikinn ræður ríkjum. Bryndís skreytir flíkurnar á óvenjulegan hátt, hún notar til þess ólík efni sem hún bland- ar saman og útkoman verður einstök flík. Bryndís vinnur Bryndís Brynjarsdóttir.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.