Vikan


Vikan - 25.03.1993, Blaðsíða 56

Vikan - 25.03.1993, Blaðsíða 56
ARSTIÐ AKON U RN AR ▼ HAUST: GUÐLAUG JONSDÓTTIR vel íklæddar ein- hverjum vissum lit; að skapið geti haft afger- andi áhrif þar á. Þetta kannast ef- laust margar konur við. Hún segir að litgreiningartæknin hafi þó komið sér einna best við að opna augu okkar íslendinga fyrir litum yfirleitt; að alltof al- gengt sé að við notum gráa og brúna liti og ennfremur svart, bæði í fatnaði og snyrt- ingu. „Ég varð afskaplega hissa þegar ég kom til Englands í fyrsta skipti og sá alla þessa litadýrð á konum. Þar voru konur í gulum og skærgræn- um kápum, allsendis ófeimnar við að klæðast litsterkum föt- um. Heima vorum við alltaf í hálfgerðum felulitum, svo sem brúnum eða gráum og svört- um,“ segir Katrín. Niðurstaðan kemur ekki á óvart. Hún er sú að mikil- vægast sé að hverjum og einum líði vel í litunum sem hann velur á fatnað sinn og snyrtingu, burtséð frá niður- stöðu litgreiningarsérfræðing- anna Árstíðalitirnir flokkast í heita og kalda liti. Kaldir litir tilheyra vetri og sumri en heitir vori og hausti. Annars segir Katrín að sumir litir geti heyrt til báðum flokkum, það fari eftir mis- munandi tónum litanna. Rauðir litir geta til dæmis bæði flokkast undir heita og kalda liti, eftir litbrigðum. Húðin hefur einna mest áhrif á hvaða litur fer hverjum og einum. Rauður undirtónn í húð hefur þau áhrif að kaldir litir klæða þá sem hann hafa en gulur undirtónn kallar á heita liti. Á meðfylgjandi myndum sjáum við konur fyrir og eftir snyrtingu. Til gamans voru þær farðaðar með árstíðirnar í huga og sérstaklega valdar með tilliti til þess. Það sem sagt var hér að framan á við um þær - að þær sem eru farðaðar í vetrar- og sumarlit- unum hafa rauðan undirtón í húðinni en húð fulltrúa vor- og haustlitanna er með gulan undirtón. Kon- urnar eru all- ar um eða yfir fertugt og er gaman að sjá hvað gera má með góðri snyrt- ingu og hár- greiðslu. □ AVOR: SIGRÍÐUR HARALDSDÓTTIR 56 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.