Vikan


Vikan - 25.03.1993, Side 74

Vikan - 25.03.1993, Side 74
ÞETTA ER AUGLÝSING -1ALVÖRU! TEKUfí FtSK ívömm Fullorðin, fjörleg og skelegg kona kom aö máli við þann sem þetta ritar og haföi þetta að segja: "Ég kom inn í Fiskbúðina Vör um daginn. Þá spratt þar fram kornungur maóur og spurði hressilega: Get ég aöstoðað frúna? Mér varð eiginlega orðfall og spuröi hvort hann væri með bleikju þó ég ætlaöi reyndar að kaupa saltfisk. Hann leit undrandi í spegil, sneri sér síðan að mér og sagðist bara roðna svona! Ég segi nú bara fyrir mig: Ef eigandinn er svona ferskur þá er varla nema rétt nýbúið aö blóöga fiskinn sem hann selur, ja hér og svei mér þá, o já." Efttr aö hafa hlustað á þessa skemmtilegu frásögn fórum við í Vörina til hans Kristjáns. Og fyrsta spurningin var náttúrulega Talið frá vinstri: Gluggi, skilti, tvö skilti, svunta, önnur svunta og undir þeim fisksalar. Á öörum stendur Jón Sölvi, það er Jón Sölvi og á hinum stendur Kristján, þaö er Kristján. Veisluþjónusta Vararbræðra er sfvaxandi og hér gekk mikið á í gæsaveiöunum. En þar sem þeir selja ekki gæsir f fiskbúöinni varö þessi frá að hverfa..., f hjónaband. En án gríns: Jón Sölvi er matreiöslumaöur og þeir félagar taka aö sér aö halda fiskveislur eins og sannir fagmenn. eftir að við höfðum kastað á hann kveðju: - Sæll Kristján, hvernig ertu í vörinni? - Ha, jú bara ágætur þakka þér fyrir, mér líður vel hér. - Við fréttum að þú værir vel ferskur og tækir fisk í vörina? - Jú mikið rétt. Ég er alltaf með ferskan fisk í Vörinni. - Er það ekki óþægilegt? - Nei, það er mjög gott og hér fara allir ánægðir út úr Vörinni. - Þú ýtir þeim samt ekki úr Vör? - Nei alls ekki og ég þarf heldur ekki að ýta þeim í Vör. - Hvernig er sambandi þínu við fiskana háttað? - Nei, ég hátta aldrei fiskana nema bara rétt áður en ég sýð þá. KRISTJÁN BERG FISKSALI:

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.