Vikan


Vikan - 25.03.1993, Page 62

Vikan - 25.03.1993, Page 62
TEXTI: HELGA MÖLLER / UÓSM.: PÉTUR MELSTED O.FL. GUÐRÚN HRÖNN ISLANDSMEISTARI í HÁRGREIÐSLU ▲ Guðrún Hrönn á- samt hárgreiöslu- módelinu Örnu Kristjánsdóttur. -4 Listræn útfærsla Guórúnar Hrannar leynir sér ekki. 62VIKAN 6. Sjöunda febrúar síðastlið- inn stóðu Hárgreiðslu- meistarafélagið og Meistarafélag hárskera fyrir ís- landsmeistarakeppni í hár- Kvöldgreiðslan sem færöi Guórúnu Hrönn sigurlaunin. Hárgreióslumeistarinn Brósi hannaói og smíóaói þessa sérstæöu skartgripi. 4 Hárgreiósla Þórdísar Helgadóttur en hún varö númer tvö í kvöldgreióslu og einnig í ööru sæti í saman- lögóu. ► Hárgreiösla Bjargar Óskarsdóttur en hún varó númer tvö f listrænni út- færslu og númer þrjú í sam- anlögóu. greiðslu og hárskurði en slík keppni er haldin annað hvert ár. Keppt var í þremur grein- um í hárgreiðslu og með sam- anlagðri útkomu úr þeim var valinn íslandsmeistari. Fyrir valinu varð Guðrún Hrönn Einarsdóttir frá hárgreiðslu- stofunni Hjá Guðrúnu Hrönn. Guðrún Hrönn var ekki að stíga á verðlaunapall í fyrsta skipti því hún hefur verið sig- ursæl síðustu árin og „unnið allt sem hún hefur tekið þátt (“ eins og einn viðmælandi Vik- unnar orðaði það. Við höfum fyrir satt að hún hafi unnið til verðlauna í síðustu sex ís- landsmeistarakeppnum. Hún lætur samt ekki sigur í hár- greiðslu nægja því hún vann líka nú nýverið keppni sem haldin var á vegum Wella í hárlitun. Það kemur því eng- um á óvart að Guðrún Hrönn hefur verið í landsliði íslands í hárgreiðslu og keppti fyrir ís- lands hönd í heimsmeistara- keppninni í París á dögunum. Á meðfylgjandi myndum sjáum við verðlaunagreiðslu Guðrúnar Hrannar, annars vegar kvöldgreiðslu og hins vegar listræna útfærslu sem er ein grein keppninnar. Einnig má sjá Guðrúnu Hrönn ásamt módeli sínu, Örnu Kristjánsdóttur. Þótt þessi keppni sé yfir- staðin getur Guðrún Hrönn ekki andað léttar því fyrir dyr- um er þátttaka bæði í heims- meistara- og Norðurlanda- keppni í hárgreiðslu en þrír efstu menn Islandsmeistara- keppninnar eru sjálfkjörnir í landslið (slands. Við óskum Guðrúnu Hrönn og meðkeppendum hennar, Þórdísi Helgadóttur og Björgu Óskarsdóttur, að sjálfsögðu góðs gengis. □

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.