Vikan - 21.04.1993, Side 31
VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR:
einlægar tilfinningar sínar til kærustu
sinnar sem virðist fljótt á litiö alls ekki
sjá neitt athugavert viö hegðun sína
aö þessu varhugaveröa leyti, þrátt fyrir
réttmætar aöfinnslur hans,
FREKJULEGAR KYNLÍFS-
KRÖFUR OG NÁTTÚRULEYSI
Hann reynir augljóslega of mikið aö
þóknast henni á þessu sviöi og þaö er
ekki gott. Ef kynlíf Óöins á að byggjast
upp á ótta, getur hann gleymt því. Það
er ekki hægt aö haga svona nánum
samskiptum þannig aö annar aöilinn
eigi stööugt von á svikum ef hann get-
ur ekki aö öllu leyti fullnægt kröfum
hins aöilans um kynlífsleiki án ótta. Þá
er eitthvað mikiö aö í sambúðinni. Ef
svo kynni aö fara aö hann fullnægði
ekki kröfum kærustu sinnar er alveg
eins gott fyrir hann að íhuga alvarlega
hvort þannig ásakanir frá kærustunnar
hendi séu ekki fremur ósanngjarnar og
óréttmætar og geti á endanum neytt
Óöin til sambúðarrofs ef hún nær ekki
aö skilja hans sjónarmiö líka. Svona
kröfur koma nefnilega náttúruleysi
sjaldan viö enda fyrst og fremst frekju-
legar kynlífskröfur en alls ekki vís-
bending um kyndeyfð þess sem fyrir
þeim veröur.
HVER Á BARNIÐ?
Hvaö varðar barniö, sem hún gengur
meö, má segja sem svo aö alla jafna
geti verið erfitt aö sanna meö óyggj-
andi hætti hver sé faðir barns sem
kemur undir þar sem framhjáhald hef-
ur viðgengist um lengri eöa skemmri
tíma. Eölilega hvarfla alls kyns efa-
semdir aö Óöni um faðerni væntan-
legs frumburðar hans og kærustunnar
hans. Meö nútíma tækjum má þó
sennilega eftir fæöingu þess fara nærri
um hvort Óðinn er faðir barnsins eöa
ekki. Þaö er óskemmtileg aðgerð en
getur því miöur reynst réttlætanleg í
einstaka tilviki.
TORTRYGGNI OG EFASEMDIR
Meö tilliti til þessara efasemda Óöins
er hugsanlegt aö á milli hans og
kærustunnar myndist einhvers konar
taugaspenna þar sem hún kunni að
hans mati aö leyna hann því hver
raunverulega er faðir barnsins ef út f
það er fariö. Brot hennar á trúnaöi viö
hann eru þess eðlis aö jafnvel þótt
óyggjandi reyndist aö hann væri faðir
barnsins er heldur ósennilegt aö grói
um heilt á milli þeirra eftir alla brestina
sem hún hefur meövitaö skaþað í
sambandinu meö tryggöasvikum sín-
um í sambúöinni. Ástand þaö sem Óö-
inn er aö kljást viö heima fyrir er þess
eðlis aö full ástæða er til aö hvetja
hann til aö leita sér stuönings sér-
fróöra I þvi hvernig nákvæmlega væri
eölilegast og heppilegast fyrir hann aö
vinna úr vanda þeim sem sambúöin
viö konuna hefur skapaö honum. Tor-
tryggni hans er skiljanleg en getur
reynst varhugaverö fyrir sambandiö.
ÓTÆPILEG BRÓKARSÓTT
Hann telur hana meö brókarsótt. Slíkt
atferli er stundum kallaöaö ósæmileg
vergirni og fellur náttúrlega undir hvers
kyns lauslæti. Vitanlega má vera aö
kærastan eigi viö ákveöin siöferöisleg
eöa efnafræðileg vandamál aö stríöa,
nema hvort tveggja sé, þegar kemur
aö þeirri breytni sem tengist kynlífs-
hegðun hennar. Þaö er galli, aö
minnsta kosti fyrir þann sem elskar
hana og hefur treyst henni í blindni,
eins og Óöinn hefur gert, sjálfum sér til
stórskaöa sálar- og tilfinningalega séö.
Vissulega eru ástæöur fyrir vergirni.
Erfitt er að segja nákvæmlega til um
hverjar þær eru enda ýmsar hugmynd-
ir í gangi.
SAFARÍK MELÓNA EÐA
UPPÞORNUD SVESKJA?
Öllum sem tengst hafa vergjörnum
einstaklingum ber saman um að úti-
lokað sé aö treysta viðkomandi eftir sí-
endurtekin brot. Þaö er einfaldlega
vegna þess að þessum ólánsömu ein-
staklingum hefur gengiö mjög bögu-
lega aö breyta þessari hegöun sinni
eöa fíkn - þrátt fyrir gefin loforö
kannski. Brókarsótt er aflögun sem
erfitt er aö uppræta nema meö hjálp
sérfræðinga. Til glöggvunar má geta
þess aö sumir segja galvaskir aö ver-
girni sé ekki endilega sálarlegt fyrir-
bæri heldur og kannski ekkert síður
líkamlegt, það er aö segja aö móðurlíf
kvenna sé svo margslungið og mis-
mergja aö ótrúlegt sé. Þaö geti til
dæmis veriö eins og vel þroskuö og
safarík melóna eöa eins og uppþornuö
og óáhugaverö sveskja og allt þar á
milli. Slíkur mismunur hlýtur aö geta
skipt sköpum um áhuga kvenna á kyn-
lífi. Ekki er ósennilegt aö álykta sem
svo, þó ekki sé þaö beint vísindaleg
úttekt, að þær melónukenndari og
safaríkari geti af líkamlegum ástæðum
einfaldlega reynst mun kappsamari
kynverur en þær uppþornuðu og
sveskjukenndari.
ÞRÆTIR FYRIR ALLT
Óöinn bendir sjálfur á aö þegar hann
beri henni á brýn ótrúmennsku þræti
hún fyrir allt saman, alveg sama þó
hann hafi kannski staöið hana aö
verki. Hvernig i ósköpunum á að
bregðast viö þannig afstööu sem
vissulega viröist bæöi ófyrirleitin og
ómannúðleg? Erfitt er aö segja til um
hvaö veldur nákvæmlega þannig
skorti á aö kunna aö skammast sín og
iörast eöa átta sig á staðreyndum.Um
bilun er ekki aö ræða, fremur ófágaöa
og ófullkomna siöferöiskennd. Hugs-
anlega má kalla þetta atferli siöblindu.
SJÁLFSVIRDINGARSKORTUR
Auövitaö má ætla, eins og Óöinn
bendir á, aö konan beri enga virðingu
fyrir honum vegna þess hvernig hún
hegöar sér. Hún hreinlega ofbýöur
honum tilfinningalega sem andlega.
Aftur á móti, þegar dýpra er skoöað,
þá fullyröi ég aö hún beri ekki viröingu
fyrir eigin persónu og einmitt þess
vegna hegöi hún sér óviðkunnanlega
og bjóöi Óðni upp á aö taka þátt í því
sem er óréttlætanlegt af þvi að hann
elskar hana. Eöa eins og heiðarlegi
strákurinn sagði eitt sinn hryggur.
„Elskurnar mínar. Þaö veit Guö aö
ég elska kærustuna mfna. Samt
varö ég aö höggva á samband okk-
ar. Mér féll ekki aö deila henni meö
öörum, andlega sem líkamlega. Viö
erum farin sitt f hvora áttina og mér
líöur núna eins og ég sé einhvers
megnugur en áöur leiö mér ekki
þannig."
Vonandi gengur Óöni vel aö vinna
úr sínum viðkvæmu málum.
Með vinsemd,
Jóna Rúna
VELKOMINÁ
SNYRTISTOFU ÁRBÆJAR
ROFABÆ 39 - SIMI 68 - 93 - 10
► ANDLITSBÖÐ
► HÚÐHREINSUN
► LITUN
► PLOKKUN
► VAX-MEÐFERÐ
► FÓTSNYRTING
► FÖRÐUN
HULDA
SÉRMEÐFERÐ:
JURTAMASKI: f. bóluhúS, f. hóræSaslit,
f. eldri húS. HITAMASKI: f. þurra húS,
f. óhreina húó, f. vannærða húð.
AUGNMASKI: f. poka og hrukkur.
SILKINEGLUR • TRIM FORM • GERUM GÖT í EYRU
HflRGREIÐSLUSTOFR HQLLU MRGHUSDOTTUR
MIDIHTI7 - SÍMIB8S5B2
NYJA N,
FATAHREINSUNIN
REVKJAVÍKURVEGI 64 • HAFNARFIROI • Sl'MI 662620 ■ HEIMASÍMI 62030
Hreinsum allan venjulegan fatnað með bestu vélum sem
fáanlegar eru í dag. Tökum í þvott fyrir fyrirtæki. Hreinsum
einnig gluggatjöld, svefnpoka, gólfmottur, tjöld o.fl.
HÁRSNYRTISTOFAN
GRANDAVEGI 47 Cp 62 61 62
mARA- & HÁRqRE/ÐSMSTDFA
HVERFISGÖTU 62 -101 REYKJAVlK
8.TBL. 1993 VIKAN 31