Vikan


Vikan - 21.04.1993, Qupperneq 37

Vikan - 21.04.1993, Qupperneq 37
Katý í World Class sér um aö stúlkurnar fái rétta þjálfun hver fyrir sig. Hún fylgist einnig meö og ráöleggur um matar- æöi. við útvegun allra herlegheit- anna og Esther hefur að auki þjálfað stúlkurnar í göngu svo eitthvað sé nefnt. Sýningu kvöldsins, þar sem fegurðar- dísirnar koma fram, stjórnar Helena Jónsdóttir og hún sér einnig um tónlistarval. Kynnir er Sigursteinn Másson, út- varps- og sjónvarpsmaður. ALLT ÓKEYPIS En aftur yfir í undirbúninginn sem er með slíkum ósköpum að um fullt starf fyrir á þriðja tug manna er að ræða um nokkurra vikna skeið. Stúlk- urnar átján fá nánast allt sem hugurinn girnist og þessu kemur við upp í hendurnar. Öll þjálfunin er þeim að kostn- aðarlausu, bæði hvað varðar framkomu sem og líkamsþjálf- un. Og kvöldið fyrir gener- alprufu, sem er síðasta æfing fyrir úrslitakvöldið, fara þær í algera afslöppun. Þá verður stjanað við þær með afbrigð- um. Þær fara í Ijós, gufu og nudd. Hvort þær hafa líkam- lega uppburði eftir slíkar trakt- eringar til þess að ganga sperrtar um svið verður síðan að koma í Ijós. En án gam- ans, þær fá eiginlega allt. Hér má benda á verðlaunalistann í bæklingi samkeppninnar, hann segir eiginlega allt sem segja þarf. MIKIL SAMKENND Stúlkurnar halda mikið saman við allan undirbúning og utan hans raunar einnig. Þær hafa farið saman í gönguferðir, safnast saman í Bláa lóninu, farið í útreiðartúra og farið saman út að borða og skemmta sér. Það ríkir mikið samkennd í hópnum og þegar maður kemur til fundar við stúlkurnar er ekki að sjá að allar vilji þær hreppa titilinn. Það er nánast eins og þeim sé sama hver þeirra verði val- in fegurst, allar komi til með að fagna hverri sem vera skal. Þannig á þetta líka að vera. Dómnefnd er máttarstólpi samkeppni sem þessarar enda er henni ávallt vandi á höndum. Því er mikilvægt að til þeirra starfa veljist fólk sem hefur verulega reynslu og þekkingu á eðli slíkrar sam- keppni og ef til vill ekki sfst því sem bíður sigurvegarans á erlendum grundum. Dóm- nefndin er þetta árið sem fyrr skipuð alvönu fólki. Ólafur Laufdal er formaður en aðrir dómendur eru Sigtryggur Sig- tryggsson, Bryndís Olafsdótt- ir, Kristjana Geirsdóttir, Gróa Ásgeirsdóttir, Rúnar Júlíusson og Ari Singh. MIKILVÆGI AÐ LOKUM Vera má að einhver sé orðinn leiður á því að lesa og heyra um að það sé ekki bara ytri fegurð sem skiptir máli. Þó gefur augaleið að sú sem stendur ein frammi fyrir millj- ónum sjónvarpsáhorfenda þarf að hafa bein í nefinu. Straumþungi erlendra fjöl- miðla og annarra sem málið varðar getur verið slíkur að út- vörður íslenskrar fegurðar þarf að geta staðið hann af sér með sóma. Og þá kemur útlitið ekki eitt sér til hjálpar. Hins vegar getur stúlka sem geislar af gegnheilli fegurð orðið landi og þjóð til svo mik- ils sóma að eftir er tekið um heim allan. Það er oft aðeins um eitt tækifæri að ræða og það getur mótað viðhorf heilla þjóða gagnvart okkur öllum hér sem skipum höfðatölu- þjóðina heimsfrægu. □
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.