Vikan


Vikan - 21.04.1993, Qupperneq 58

Vikan - 21.04.1993, Qupperneq 58
HEIL PEYSA í barna- og dömustserdum míSTEX. ÍSLENSKUR TEXTlLIÐNAÐUR HF. Stærðir: 4-8-10 ára og S-M-L (dömustærðir). Efni: Flóra frá Álafossi (100% ull): Barnastærðir 600-650-700 g rautt nr. 417, dömustærðir 900-1000- 1000 g gult nr. 1819. Prjónar: Bandprjónar nr. 3 og 472, hringprjónn nr. 3 (fyrir hálslíningu). Yfirvídd: 76-88-94 cm (barna- stærðir); 105-112-120 cm (dömu- stærðir). Sídd: 40-48-52 cm (barnastærðir) 44-46-48 cm (dömustærðir). Ermalengd: 31-37-40 cm (barna- stærðir), 44-46-48 cm (dömustærð- ir). Prjónfesta: 17 L og 26 umf. munsturprjón á prjóna nr. 4V2 = 10x10 cm.. Sannreynið prjónfest- una og breytið um prjóna ef með þarf. PRJÓNAÐFERÐIR Brugðning: 1. umf. (frá réttu): *1 L snúin slétt, 1 L brugðin, endurtakið frá * þar til 1 L er eftir, 1 L snúin slétt. 2. umf. (frá röngu): *1 L brugðin snúin, 1 L slétt, endurtakið frá * þar til 1 L er eftir, 1 L brugðin snúin. Endurtakið þessar 2 umf. Munstur: Prjónið samkvæmt teikningu. Umf. eru sýndar frá réttu og röngu, at- hugið að perluprjónsmunstur myndast hvorum megin við kaðla- munstur. Endurtakið 12 L og 8 umf. munsturs: □slétt á réttu, brugðið á röngu. ESbrugðið á réttu, slétt á röngu. v2 L vixlað til hægri, þ.e. prjónið slétt framan í aðra L á vinstri- handarprjóni, þá brugðið í fyrstu L á vinstrihandarprjóni og takið báðar fram af. L vixlað til vinstri, þ.e. prjónið brugðið aftan í aðra L á prjóni, þá slétt í fyrstu L á prjóni og tak- ið báðar fram af. Uppskriftin er í sex stærðum, þremur barnastærðum og þremur dömustærðum. Tölurnar í sömu röð og stærðirnar, fyrst þrjár barna- stærðir, þá þrjár dömustærðir. Ef aðeins ein tala er gefin á hún við allar stærðir. Peysan er prjónuð fram og til baka: framstykki, bak- stykki, ermar og hetta. FRAMSTYKKI Fitjið upp á prjóna nr. 3, 59-69-75- 81-85-89 L. Prj. brugðningu (sjá prjónaðferðir) 5-6-6-7-7-7 cm og aukið út í síðustu umf. 7-9-9-9-11- 13 L með jöfnu millibili (= 66-78-84- 90-96-102 L) og að auki 1 jaðar- lykkju hvorum megin (þessar jaðar- lykkjur teljast ekki með í munstri og eru ekki með í lykkjufjölda ( upp- talningum hér á eftir). Skiptið yfir á prjóna nr. 47? og prj. munstur sam- kvæmt teikningu þar tii framstykki mælist 22-27-30 cm (barnastærðir) og 17 cm (dömustærðir) og er þá komið að vösum á dömupeysu: Prj. 11-12-14 L, prj. næstu 22-24-24 L á aukaband, prj. 24-24-26 L, prj. næstu 22-24-24 L á aukaband og prj. 11-12-14 L. Haldið áfram með munstur þar til framstykki mælist 50-51-52 cm. Laskaúrtaka: Takið úr fyrir laska hvorum megin á stærö 4 ára þannig: Fyrst í annarri hverri umf.: 1X3, 2X2 L og þá í fjórðu hverri umf. (fyrir innan jaðarlykkju) 9x1 L. Á stærðum 8-10 ára þannig: Fyrst í annarri hverri umf.: 1x4, 1x3, 1x2 L og þá í fjórðu hverri umf. (fyrir innan jaðarlykkju) 11-12x1 L (= 34-38-42 L). Á dömustærðum: Fyrst 4 L og þá í annarri hverri umf. 1x3, 1-1- 2x2 L og síðan í fjórðu hverri umf. (fyrir innan jaðarlykkju) 13-14- 15X1 L(= 46-50-50 L). Hálsmál: Prj. 14-15-17-18-19-19 L, setjið næstu 6-8-8-10-12-12 L á þráð og prj. hvora öxl fyrir sig. Barnastærðir: Takið úr samtímis á laska og ( hálsmáli ( annarri hverri umf. (hálsmáli þannig: Á stærð 4 ára: 4x1 L; á stærð 8 ára: 1x3, 1x2 og 2x1 L; a' stærð 10 ára: 1x3, 1x2, 2x1 L. Á laska þannig: 4-4-5X2 L (= 1 L). Slítið frá og dragið endann í gegn. Prj. hina öxlina eins. Á dömustærðum: Takið úr sam- tímis á laska og í hálsmáli í annarri hverri umf. í hálsmáli þannig: 1x3, 1-2-2x2 og 3-2-2 X1 L; á laska þannig: 5x2 L (= 1-1-1). Slítið frá og dragiö endann í gegn. Prj. hina öxlina eins. BAKSTYKKI Prj. eins og framstykki (sleppið vösum á dömustærðum) og slepp- ið úrtökum í hálsmáli en takið áfram úr á laska hvoru megin í annarri hverri umf. 4-4-5-5-5-5X2 L (18-22-22-26-30-30 L). Geymið L. ERMAR Fitjið upp á prjóna nr. 3, 29-33-35- 39-41-43 L. Prj. brugðningu 5-6-6- 7-7-7 cm og aukið út í síðustu umf. 7-9-7-9-13-11 L með jöfnu millibili. (= 36-42-42-48-54-54 L). Skiptið yfir á prjóna nr. 472 og prj. munstur samkvæmt teikningu (af- hugið að teija munstrið út frá miðju) og aukið jafnframt í 1 L hvorum megin í sjöttu hverri umf. 2-3-4-8- 12-11 sinnum og þá í fjórðu hverri umf. 11-12-12-13-8-11 sinnum, bætið L við munstur (= 62-72-76- 90-94-98 L). Prj. þar til ermin mælist 18-21-23-44-46-48 cm. Laskaúrtaka: Á barnapeysu: Takið úr hvorum megin fyrir laska eins og á fram- stykki þar til 8-10-10 L eru eftir. Haldið þá áfram með munstrið 2-3- 4 cm. Geymið L. Á dömupeysu: Fellið af hvoru megin fyrir laska, fyrst 4 L, þá í annarri hverri umf. 1x3 L og 15- 17-17X2 L og 1X1 L (= 14-14-14 L), prj. áfram 4 cm. Geymið L. FRÁGANGUR Saumið ermar við fram- og bak- stykki. Saumið ermar- og hliðar- sauma. Hálslíning: Prj. upp L í hálsmáli á prjóna nr. 3, alls 48-62-66-80-84- 86 L). Prj. nú brugðningu ( hring 4- 5-5-5-S-5 cm og fellið af. Brjótið hálsKninguna tvöfalda að röngu og tyllið niður. HETTA Fitjið upp á prjóna nr. 47^, 68-80- 86-86-86-86 L. Prj. þannig: 1 jaðarl., munstur samkvæmt teikn- ingu þar til 1 L er eftir, 1 jaðarl. Prj. 26-30-32-32-34-34 cm. Skiptið L jafnt á tvo prjóna og lykkið saman í hvirfli, byrjið að aftan. Brugðning framan á hettu: Prj. upp L af jaðri, fyrir innan jaðar- lykkju, á prjóna nr. 3. Prj. brugðn- ingu 4-5-5-5-5-5 cm og fellið af í brugðningu. Brjótið brugðningu að röngu og tyllið niður. Saumið nú hettu við hálsmál peysu, látið brugðningar mætast fyrir miðju hálsmáli. Búið til kögur eða dúsk og festið við hettu. Vasar á dömupeysu Innri vasi: Sprettiö spottunum úr. Setjið efri L á prjóna nr. 472 og prj. slétt prjón (slétt á Téttu, brugðið á röngu) 10 cm og fellið af. Brugðning: Setjið neðri L á prjóna nr. 3 og prj. brugðningu 2 cm og fellið af í brugðningu. Tyllið innri vasa niður í hliðum og að neð- an. Tyllið hliðum brugðningar við peysu. MUNSTUR: -endurt- Enda , Enda st S og L st M Enda st 4-8-10 ára Byrja Byrja stM st S og L Byrja st 4-8-10 ára 58 VIKAN 8. TBL. 1993
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.