Vikan


Vikan - 01.07.1993, Qupperneq 50

Vikan - 01.07.1993, Qupperneq 50
TEXTI: SIGRÚN KRISTINSDÓTTIR ÉG GET EKKI Flestir foreldrar ættu a8 kannast við a8 þa8 getur veri8 erfiSasta verk dagsins a8 koma börnunum í rúmi8 á réttum tíma - bursta tennurnar, kyssa gó8a nótt, lesa eina sögu... Litlir fætur læSast fram, lítill koll- ur gægist inn í stofu: „Mamma, ég get ekki sofna8." Svefntruflanir barna virð- ast vera vaxandi vanda- mál í hinum vestraena heimi. Sífellt heyrast fleiri og fleiri foreldrar kvarta undan þvf að barnið sofni ekki á skynsamlegum tíma, það vakni á nóttunni, stundum oft- ar en einu sinni, sé „ekki syfj- að“ og svo framvegis. Ein af ástæðunum fyrir þessu vaxandi vandamáli er óstöðugleiki þjóðfélagsins. Hann skynja börnin en hafa ekki þroska til að skilja hann. Þau skynja áhyggjur foreldr- anna, sjá sprengjur, stríð og ofbeldisverk í fréttunum og horfa á ofbeldis- og hryllings- bíómyndir. Auðvitað eiga ekki öll börn við þennan vanda að stríða. Flest sofna örugg og róleg um leið og þau leggjast á kodd- ann og vakna ekki fyrr en morguninn eftir. Fyrir sum börn eru svefntruflanir samt stórt vandamál. Fyrir þá foreldra sem eiga börn sem þjást af þessum vanda er mjög nauðsynlegt að gera háttatímann regluleg- an og skemmtilegan en nota hann ekki sem refsingu. Of margir foreldrar ýta undir svefntruflanir barna sinna með því að hafa háttatímann fyrir refsingu. UNGBÖRN Oftast er auðveldast fyrir börn að sofa á fyrstu tólf til fimmtán mánuðum lífs þeirra. Fyrstu tvö árin þarfnast þau mikils svefns og almennt er viður- kennt að ungbörn þarfnist mikillar reglusemi í sambandi við matmáls- og svefntíma. Fyrsta árið er algengt að börn þarfnist aðstoðar við að sofna. Snuð, að rugga vögg- unni, spiladós, litríkur bangsi eða órói, allt getur þetta virk- að svæfandi á þau. Stundum er nóg að vera hjá börnum á meðan þau eru að sofna til að veita þeim öryggi. 50 VIKAN 13. TBL. 1993
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.