Vikan


Vikan - 01.07.1993, Side 57

Vikan - 01.07.1993, Side 57
Anita í Krísuvík Anita í Nepal styður fjölskyldur í Síberíu. Hvernig hófst þessi ævin- týralegi ferill? HAGKVÆ.IWNI OG ENDURNÝTING „Við Gordon settum upp lítið gistiheimili í Littlehampton og seinna stofnuðum við mat- sölustað þar sem Gordon sá um að þjóna til borðs en ég var f eldhúsinu. Það gekk vægast sagt illa. Gordon. er uppstökkur að eðlisfari og óg varð pirruð og sveitt í eldhús- inu með hárið ofan f pottun- um. Við ákváðum að skipta um hlutverk, ég fór fram og var innan um fólkið en Gor- don fór að skipuleggja rekst- urinn. Þá fóru hlutirnir að ganga betur, reyndar svo vel að veitingastaðurinn varð einn sá alvinsælasti í bænum. Við unnum alla daga og öll kvöld, eignuðumst mikið af kunningj- um en höfðum ekki nokkurn tfma til að sinna vinum okkar nó fjölskyldunni. Við urðum örþreytt á veit- ingarekstrinum og ákváðum að selja matsölustaðinn. Gor- don vildi taka sér tveggja ára frí en hann hafði lengi dreymt um að fara á hestum um Suð- ur-Ameríku. Hugmyndin var að ferðast frá Buenos Aires til New York á hestbaki, um 5400 mflur. Þar sem ég hef sjálf unun af að gera eitthvað sérstakt og er alveg eins mikil Body Shop í Kringlunni. ævintýramanneskja og hann sagði ég: Tak hnakk þinn og far, Gordon. Því fyrr því betra. Við seldum matsölustaðinn okkar (Paddingtons Restaur- ant) til þess að fjármagna ferð Gordons. Hugmyndina að The Body Shop fékk ég vegna þess að ég neyddist til þess að sjá mér og dætrum mínum farborða meðan eigin- maðurinn ferðaðist um Suður- AÐ VERA RÍKUR" 13.TBL. 1993 VIKAN 57

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.