Vikan


Vikan - 01.07.1993, Blaðsíða 57

Vikan - 01.07.1993, Blaðsíða 57
Anita í Krísuvík Anita í Nepal styður fjölskyldur í Síberíu. Hvernig hófst þessi ævin- týralegi ferill? HAGKVÆ.IWNI OG ENDURNÝTING „Við Gordon settum upp lítið gistiheimili í Littlehampton og seinna stofnuðum við mat- sölustað þar sem Gordon sá um að þjóna til borðs en ég var f eldhúsinu. Það gekk vægast sagt illa. Gordon. er uppstökkur að eðlisfari og óg varð pirruð og sveitt í eldhús- inu með hárið ofan f pottun- um. Við ákváðum að skipta um hlutverk, ég fór fram og var innan um fólkið en Gor- don fór að skipuleggja rekst- urinn. Þá fóru hlutirnir að ganga betur, reyndar svo vel að veitingastaðurinn varð einn sá alvinsælasti í bænum. Við unnum alla daga og öll kvöld, eignuðumst mikið af kunningj- um en höfðum ekki nokkurn tfma til að sinna vinum okkar nó fjölskyldunni. Við urðum örþreytt á veit- ingarekstrinum og ákváðum að selja matsölustaðinn. Gor- don vildi taka sér tveggja ára frí en hann hafði lengi dreymt um að fara á hestum um Suð- ur-Ameríku. Hugmyndin var að ferðast frá Buenos Aires til New York á hestbaki, um 5400 mflur. Þar sem ég hef sjálf unun af að gera eitthvað sérstakt og er alveg eins mikil Body Shop í Kringlunni. ævintýramanneskja og hann sagði ég: Tak hnakk þinn og far, Gordon. Því fyrr því betra. Við seldum matsölustaðinn okkar (Paddingtons Restaur- ant) til þess að fjármagna ferð Gordons. Hugmyndina að The Body Shop fékk ég vegna þess að ég neyddist til þess að sjá mér og dætrum mínum farborða meðan eigin- maðurinn ferðaðist um Suður- AÐ VERA RÍKUR" 13.TBL. 1993 VIKAN 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.