Vikan


Vikan - 02.12.1993, Side 4

Vikan - 02.12.1993, Side 4
Hér er aðventukrans þar sem melra ber á græna litnum. Hlín notar mikiö buxusblöö í skreytingamar en hún nýtir líka sitthvað sem til fellur í versluninni eins og til dæmis fikus pumila. Þaö er viökvæm planta og þegar hún þornar notar Hlín hana í skreytingarnar þegar tækifæri gefst. Takiö eftir „jólatrjánum” sem eru til vinstri á myndinni. Annaö tréö er fullskreytt en hitt minna. Þessi tré eru ættuö austan úr löndum og eru fremur óheföbundiö jólaskraut. TEXTI: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR / UÓSM.: BINNI V ið Vesturlandsveginn, þegar komið er upp í Mosfellsbæ, stendur lít- ið og lágreist hús, fyrrum verslunarhúsnæði Kaupfé- lagsins, nú HLÍN BLÓMA- HUS. Þar ræður ríkjum Hlín Sveinsdóttir sem hefur unnið innan um blóm og við blóma- skreytingar í heilan áratug. Þar sem jólin nálgast óðfluga ákváðum við að biðja hana að sýna okkur hvernig hún undir- býr hátíðina með skreytingum að sínum eigin hætti. 4 VIKAN 24. TBL. 1993

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.