Vikan


Vikan - 02.12.1993, Page 60

Vikan - 02.12.1993, Page 60
HATIÐARMATUR FORRÉTTUR BLANDAÐIR SJÁVARRÉTTIR í MELÓNU Fyrir fjóra. 2 hunangsmelónur 2 msk. majones 2 msk. sýrður rjómi 1 qrænt epli, fínt skorið 250 q raekjur 100 g kræklingur 100 g humar (soðinn) 2 ananashringir, fínt skornir 1 msk. kókos 2 bollar melónukjöt 1 tsk. karrí safi úr 1/2 sítrónu og aromat krvdd. Skerið melónurnar [ sundur í miðju. Skerið einnig smásneið af endunum svo hver melónuhelm- ingur geti staðið á diskinum. Not- ið afskurðinn sem regn- eða sól- hlíf þegar rétturinn er borinn fram. Notið kúlujárn til þess að taka kjötið úr melónunni og blandið því síðan saman við annað innihald réttarins. EFTIRRÉTTUR ANANAS-FRÓMAS Fyrir sex. Þess má geta að Gísli hefur þennan rétt á sínu heimili á hverj- um jólum. 1/21 riómi 6 heil eqg 6 msk. sykur 4-5 vanilludropar 8 matarlímsblöð 1 dós ananas sem skorinn er í bita. Setjið matarlímsblöðin ( kalt vatn. Þeytið rjómann og kælið hann í ísskápnum. Þeytið eggin í 5-10 mínútur og bætið sykrinum sam- an við. Hitið upp ananassafann úr dósinni. Leysið því næst upp matarlímsblöðin í safanum. Blandið eggjunum og rjóman- um vel saman og setjið vanillu- dropana út í og matarlímið og an- anassafann að því búnu. Blandið vel saman áður en þið setjið an- anasinn út í. Setjið í skál og látið frómasinn stífna í ísskápnum. Þegar hann er orðinn nægilega stífur er hann skreyttur með rjóma og ananas eftir smekk. □

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.