Vikan


Vikan - 05.03.1994, Side 6

Vikan - 05.03.1994, Side 6
FERÐALOG Róiö sér til skemmtunar í Retiro garöinum í Madríd. ▼ Ein skreyttu glæsibygginganna viö Gran Via, aöalverslun- argötu Madrid. TEXTI OG ”Viö eina 9ötu 1 Madrid AAYKiniP- eru *ieiri krer en 1 öllum rimiÁti Nore9'-“ Þetta er vinsæl GUÐJON staðhæfing sem Madrid- EINARSSON búar slá gjarnan fram við útiendinga sem sækja þá heim. Óvíst er hvort full- yrðingin á fullkomlega við rök að styðjast en nokkurt sannleikskorn hlýtur þó að vera í henni, því í þessari höfuðborg Spánar eru hvorki meira né minna en 8.000 krár eða ein krá á hverja 600 íbúa. Samt sér aldrei vín á nokkrum manni. Kaffishús, barir og veitingahús eru hluti af daglegu lífi borgarbúa. Þangað skjótast menn úr vinnunni á öllum tímum dags til þess aö fá sér kaffibolla og meölæti eöa snæða hádegisverð á sí- estu-tímanum milli klukk- an 14 og 16. Að loknum vinnudegi er svo aftur haldið á krána til þess að spjalla við kunningjana og fá sér hressingu fyrir kvöldmatinn sem gjarnan er ekki borðaöur fyrr en klukkan tiu eða þaðan af seinna. „Madrid er ein líflegasta borg Evrópu um kvöld og nætur. í öðrum borgum hægir gjarnan á borgarlífinu um sexleytið á kvöldin en hér er iðandi mannlíf á göt- unum langt fram eftir kvöldi og ætli menn að bregða sér á diskótek byrjar fjörið þar ekki fyrr en löngu eftir mið- nætti,“ segir Kristinn R. Ól- afsson, fréttaritari útvarpsins á Spáni, í samtaii við VIK- UNA. Þrátt fyrir allt tal um

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.