Vikan


Vikan - 20.03.1995, Qupperneq 7

Vikan - 20.03.1995, Qupperneq 7
■ V'í^ nú Ijóst hvernig á fötlun hennar stendur og þónokkr- ar rannsóknir voru geröar á Aðalbjörgu í móöurkviði, m.a. meö legvatnsprófun og könnun á fóstrinu 16 vikna gömlu. Engin fleiri slík tilfelli hafa komiö upp hér á landi síðan Aðalbjörg leit augum Ijós heimsins áriö 1984. Og varla í öllum heiminum því aöeins er vitaö um svipaða fötlun á einum stað annars staðar í veröldinni. Hún hefur skotið upp kollinum í Puerto Rico og fræöilega er jafnvel unnt að rekja þá fötlun til ís- lenskra forfeðra. GLÁP OG UPPNEFNI ERFID Aðalbjörg, þetta bros- hýra kraftaverk, hefur fylgst með samtalinu án þess að leggja orð í belg. Hvað þyk- ir henni um að hlusta á svona umræðu um hana sjálfa og fötlunina? „Mér finnst það allt í lagi.“ Finnurðu fyrir því að þú sért öðruvísi en annað fólk? „Bara þegar verið er að glápa á mig. Þá reyni ég að koma mér í burtu. Mér finnst þetta þó ekki eins óþægilegt núna og þegar ég var yngri því ég er orðin vön þessu. Og stundum segja krakk- ar við mig að ég sé padda af því ég sé svo lítil." Segirðu þá eitthvað á móti? „Já, til dæmis við strák í bekknum mínum, sem upp- nefnir mig svona, segi ég að hann sé risi af því hann sé svo stór,“ svarar Aðal- björg og kímir. Hún gengur í Setbergs- skóla í Hafnarfirði og segir Bogga það einkum vera vegna þess að þar sé góð aðstaða fyrir fatlaða. Skólasvæðið slétt og lyfta milli hæða. Og ekki þarf að sjá eftir þeirri ákvörðun því vel er farið með hana. Hvað er skemmtilegast að læra í skólanum? „Um landnámið, ís- landssöguna," svarar Aðalbjörg án þess að hika og það kemur á daginn að henni gengur vel í skólan- um og hún fær góðar einkunnir. En hvað skyldi henni leiðast? Nú hikar hún þangað til mamma hennar segir hlæj- andi að margt þyki Aðalbjörgu skemmtilegra en prjónaskapur. „Það er bara erf- itt og ég er miklu lengur með alla handavinnu, bæði í saumum og smíði, heldur en aðrir," segir Að- albjörg þá án þess að bregða svip. í handavinn- unni fær hún stuðning til þess að halda í við bekkjar- félaga sína. Hvað með frímínúturnar? „Þær eru skemmtilegar nema þegar er hálka. Þá get ég ekki farið út.“ Líður þér vel í skólanum? „Já, já. Og bekkurinn minn er fínn.“ Áttu marga vini? „Já, nokkra," svarar Að- albjörg en þar er á ferðinni dálítið vandamál því flestir bekkjarfélagarnir búa f öðru hverfi í Hafnarfirði og langt er að fara. Skutlið er því ríkur þáttur í móðurhlut- verkinu. En Aðalbjörg seg- ist eiga tvær vinkonur í næstu húsum sem hún geti leikið sér við.“ Hvernig hefur þér gengið/ > að eignast vini? / O Aðalbjörg dregur seiminn Z í svarinu. „Ég veit ekki hvað skal segja. Það héfur að minnsta kosti ekki verið ct vandamál í skólanum." 0: Hvað finnst þér gaman ^ að gera annað en vera í !Z! skólanum? „Hjóla, fara með krökkun- c/> um í leiki og þegár við leik- O um okkur niðri í',fjöru.“ Z Er ekkert erfitt fyrir þig að leika þér í fjö/unni? „Nei,“ svarar hún svo ákveðiö að ekki þarf frekar að spyrja. O' ZL > Q 70 m -< Z co oo O O' CO 3.TBL.1995 VIKAN 7 Im&mmmm,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.