Vikan


Vikan - 20.03.1995, Qupperneq 40

Vikan - 20.03.1995, Qupperneq 40
IM^/iWOriH HVERNIG GEISLASPILARA? Þetta er vinsælasti tónlist- armiðillinn í dag og eru spil- ararnir orðnir næstum eins fullkomnir og örbylgjuofn sem bakar, grillar og sýður egg á meðan. í suma geislaspilara má setja fjölda diska í skúffuna, ýta á takka og spila valin lög í ákveðinni röð, endurtaka reglulega sama stefið í sama laginu og láta spilar- ann ganga svo lengi sem hann er í sambandi. Hins- vegar eru t.d. góðir ferða- spilarar dýrir miðað við gæði. Þú borgar fyrir smæð- ina. Vegna fjöldaframleiðslu er þessi tónlistarmiðill sá ódýrasti miðað við gæði. Hægt er að fá góða spilara fyrir um 20 þúsund krónur. Munið að spyrja að dóm- um úr fagritunum því þeir eru misgóðir þó svo að verð- munurinn sé sáralítill. Hér þarf að vanda valið því úr- valið er mikið. Prófið Mar- antz, Sherwood, Sony, NAD og Pioneer til dæmis og ekki má gleyma Denon. Úrvalið er æði fjölbreytt. Gætið bara að því að klína ekki út diskana með fingra- förum, þá spilast þeir illa. HVERNIG ÚTVARP EÐA ÚTVARPSMAGNARA? Þegar annað eins úrval af góðri tónlist (klassík meðtal- in) stendur til boða þá er ekkert vit í öðru en hágæða- útvarpi sem getur þá hljóm- að eins og góður geislaspil- ari. Útvarp er ekki bara eitt- hvað sem pabbi gamli notar til að hlusta á fréttirnar. Ef út- varpið er lélegt þá er ekkert gaman að því. Eins gott að sleppa því. Hinsvegar getur gott útvarp gert gæfumuninn á skemmtilegu kvöldi. Svo verða upptökur á vinsælustu lögunum allt öðruvísi. Meiri hljómur, dýpri bassi, tærari hátónar og rosalegt rokk. Gleymdu því að ætla að spara hérna, nema ef vera skyldi góðan útvarpsmagn- ara. Margir velja þann kost- inn og gera mjög góð kaup. Það er meira að segja hægt að fá þokkalegasta Sony út- varpsmagnara með heima- bíóhljóm „Pro-Logic“ á rétt tæpar 40 þúsund krónur og það er ódýrt. Það er bara eitt sem verður að minnast á! Inniloftnetin, sem fylgja, duga sjaldnast. í búðinni er líklegast tengt við útiloftnet. Fáðu eitt fyrir heimilið, það sér enginn eftir því, slíkur er munurinn. Þó ekki hafi verið minnst sérstaklega á hátalara hér er samt ein ábending. Leitið að viðarklæddum hátölurum. Plastboxin ná sjaldnast sama hlýja tóninum og við- urinn gefur. Skoðið, hlustið, fáið þá heim til að prófa og fordæmið ekki litlu boxin. Þeir hátalarar eru margir mun betri en aðrir miklu stærri. Hátalarar eiga alltaf síð- asta orðið og ef þeir eru lé- legir skiptir engu hversu góður magnarinn eða geisla- spilarinn er. Því miður er þetta einn helsti gallinn í samstæðum. Þar er oftast sparað í hátölurunum. VÖNDUM VALIÐ Þetta er aðeins ein leið af mörgum við að velja hljóm- tæki fyrir unglingana (og okkur sjálf). Önnur leið er að skoða auglýsingarnar og kaupa ódýrustu, mest auglýstu, hæstu vattatöluna eða „flottasta" nafnið. Þetta er sjálfsagt auðveldasta leið- in. Rétta leiðin er auðvitað að skoða sjálf, mynda ykkar eigin skoðanir og velja eða hafna. Nú, ef allir eru í tíma- þröng og treysta sér ekki, af hverju ekki leyfa unglingnum að fara sjálfum á stúfana og skoða? Það getur varla verið verri niðurstaða en svo margir hafa reynt hingað til en það er að kaupa ódýra, einnota samstæðu. Ef eyða á tugþúsundum í tæki er þá ekki rétt að skoða sjálf úrvalið og eiga ungling- arnir ekki skilið það besta sem völ er á? Þeir hlusta jú mest allra. Munið bara að skilja Visa- eða Eurokortið eftir heima í fyrstu skoðunarferðinni. □ Sf. / ÞEVTT RBaJMA SrHUL KDMfíST WEyr- X THnOu KUTKí KÓLÐfi SKEl KSltuft drdTi'K- (SuB6i KnrPL- FcTáLBK » r,» ■ .» «i i wÞ u 1 *Æ \S. 7 X! Ds Kdhu SKviA- SETlrK 7- * > wÆM'A StiRT KRÓK V V > i/ 3 KDKJLi t X SPÍLuaa y • > V rv\‘f\L. R'omi/- TALft DRi T • > : r > ,/ f\uÐ ,/ M Du&~ LE£A ÓÓMU. boRÐ- « V n. KíkjD AajDÍ Aumí (JEiSLfl- B (\díu<{ S ► /Jo&L lo r z 3 y s~ lx> T <P SftR. 40 VIKAN 3. TBL. 1995 Lausnarorð síðustu krossgátu KLAMPAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.