Vikan


Vikan - 20.03.1995, Síða 71

Vikan - 20.03.1995, Síða 71
Hlyni Aðils Vilmarssyni úr hljómsveitinni Strigaskór nr. 42, sem flutti hana jafnframt. Emmerringar fengu nem- endur í Myndlista- og hand- íðaskóla íslands til að ann- ast leikmynda- og búninga- hönnun. MÚRINN Í VERZLÓ Verslunarskóli íslands hef- ur alltaf lagt mikinn metnað í að setja upp söngleiki og er skemmst að minnast „Tom- my“ og „Jesus Christ Sup- erstar". í ár varð „The Wall“, eftir Roger Waters, hins vegar fyrir valinu. Hann fjallar um rokkstjörnu sem er illa farin bæði á sál og líkama. Vel- gengnin reyndist honum um megn og ekki hefur eitur- lyfjaneysla bætt úr skák. Þorsteinn Backmann, sem eitt sinn stundaði nám við Verzlunarskólann, leikstýrði „The Wall“ en tónlistarstjórn var í höndum Þorvaldar Bjarna Þorvaldssonar úr hljómsveitinni Tweety. MARAT SADE í MH Menntaskólinn við Hamra- hlíð setti á svið í Tjarnarbíó, undir leikstjórn Rúnars Guð- brandssonar, leikritið „Marat/ Sade“ eftir Peter Weiss. Með stærstu hlutverk fóru þau Páll Sigþór Pálsson og Helga Rakel Rafnsdóttir. Verkið gerist á geð- jjrt—» 'KiÆ veikrahæli og tóku 44 leik- arar þátt í sýningunni. Guðni Franzson samdi tón- Marat Sade. listina en Linda Björg Árna- dóttir hannaði búningana en hún hannaði einnig bún- ingana fyrir Vélgengt gló- aldin sem Sumarleikhúsið setti upp í fyrra. ALLT í MISGRIPUM í MK Leikfélag Menntaskólans í Kópavogi var endurvakið í vetur en það hafði legið í dvala í 10 ár. Leikfélagið setti uþp „Allt í misgripum" eftir Shakespeare og fóru sýningar fram í Félags- heimili Kópavogs. Þær urðu fimm talsins. „Textinn var erfiður en krakkarnir fengu góðar persónur að fást við,“ segir Eggert Kaaber sem leik- stýrði sýningunni. Það er hægt að setja leikrit Shake- speares upp á svo fjöl- breyttan hátt. Þau þola mjög einfalda umgjörð því aðaláherslan er alltaf á leikaranum." Tónlistin, sem notuð var í „Allt í misgripum", var samin af einum nemanda skólans, Hlyni Aðils. Það fer vel á að Ijúka þessari upp- talningu á sýning- um framhalds- skólanna á Stór- Reykjavíkursvæð- inu á því að minnast á söngleik þar sem þeir hafa átt miklum vinsæld- um að fagna. í lok þessa mánaðar heldur Menntaskólinn í Kópavogi árshátíð þar sem atriði úr söngleiknum Gæj- ar og píur verða sett á svið. Söngleikurinn naut mikilla vinsælda þegar hann var sýndur í Þjóðleikhúsinu og er ekki að efa að mennt- skælingar í Kópavogi eigi líka eftir að njóta hans. The Waii. 3.TBL. 1995 VIKAN 71 FÉLAGSLÍF
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.