Vikan


Vikan - 20.03.1995, Page 78

Vikan - 20.03.1995, Page 78
MATREIÐSLA Fyrir fjóra 1 kjúklingur (u.þ.b. 1,5 kg) 350 g eggaldin (aubergine) 400 g hvítkál 3 hvítlauksrif, pressuö 2 msk. sojaolía 1 teningur hænsnakjötskraft- ur 2-4 msk. sterk chílesósa 1/2-3/4 dl japönsk sojasósa 3 msk. mangómauk (mango chutney) 3 msk. sætsúr sósa (sweet & sour) 1/2 sítróna, pressuö 1 dl vatn 100 til 150 g cashew hnetur (fást t.d. í Heilsuhúsinu) Aöferö: Þægilegast er aö nota Wok pönnu, þar sem bæöi má steikja og sjóða réttinn í henni, en venjuleg teflonhúð- uö panna og pottur eru einnig fullkomlega nothæf. 1. Kjúklingurinn er úrbein- aöur og skinnhreinsaður. Síð- an er kjötiö skorið í smáa bita (u.þ.b. 1x1 sm). Eggaldin og hvítkál eru skorin álíka smátt. 2. Kjötiö er steikt í sojaol- íunni, ásamt hvítlauknum, þar til þaö er brúnaö. Eggald- ini og hvítkáli bætt út í og það léttsteikt. 3. Síöan er öllum sósun- um, ásamt sítrónusafanum, bætt út í og látið krauma ásamt kjötkraftinum í 7-10 mínútur. í lokin má bæta vatninu (eöa hluta þess) út í ef sósan er of þykk. 4. Skömmu áöur en réttur- inn er borinn fram er cas- hewhnetunum bætt saman viö. 5. Boriö fram meö hrís- grjónum eöa blönduðu, soönu grænmeti. Ólafía B. Matthíasdóttir prófar þá rétti sem tilraunaeldhúsi Vikunnar berast. Aó þessu sinni prófaói hún tvær aösendar uppskriftir sem bárust í uppskriftasamkeppni Vikunnar og Flug- leióa. Þessi fallega endhúsinnrétting er frá FIT í Hafnarfirói, smíóuó af Kvik úr Kvaðrat Hlyn. Diskurinn er frá Magasíni, Húsgagnahöllinni. 78 VIKAN 3. TBL. 1995 UOSM.: KRISTJAN E. EINARSSON

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.