Vikan


Vikan - 20.03.1995, Síða 78

Vikan - 20.03.1995, Síða 78
MATREIÐSLA Fyrir fjóra 1 kjúklingur (u.þ.b. 1,5 kg) 350 g eggaldin (aubergine) 400 g hvítkál 3 hvítlauksrif, pressuö 2 msk. sojaolía 1 teningur hænsnakjötskraft- ur 2-4 msk. sterk chílesósa 1/2-3/4 dl japönsk sojasósa 3 msk. mangómauk (mango chutney) 3 msk. sætsúr sósa (sweet & sour) 1/2 sítróna, pressuö 1 dl vatn 100 til 150 g cashew hnetur (fást t.d. í Heilsuhúsinu) Aöferö: Þægilegast er aö nota Wok pönnu, þar sem bæöi má steikja og sjóða réttinn í henni, en venjuleg teflonhúð- uö panna og pottur eru einnig fullkomlega nothæf. 1. Kjúklingurinn er úrbein- aöur og skinnhreinsaður. Síð- an er kjötiö skorið í smáa bita (u.þ.b. 1x1 sm). Eggaldin og hvítkál eru skorin álíka smátt. 2. Kjötiö er steikt í sojaol- íunni, ásamt hvítlauknum, þar til þaö er brúnaö. Eggald- ini og hvítkáli bætt út í og það léttsteikt. 3. Síöan er öllum sósun- um, ásamt sítrónusafanum, bætt út í og látið krauma ásamt kjötkraftinum í 7-10 mínútur. í lokin má bæta vatninu (eöa hluta þess) út í ef sósan er of þykk. 4. Skömmu áöur en réttur- inn er borinn fram er cas- hewhnetunum bætt saman viö. 5. Boriö fram meö hrís- grjónum eöa blönduðu, soönu grænmeti. Ólafía B. Matthíasdóttir prófar þá rétti sem tilraunaeldhúsi Vikunnar berast. Aó þessu sinni prófaói hún tvær aösendar uppskriftir sem bárust í uppskriftasamkeppni Vikunnar og Flug- leióa. Þessi fallega endhúsinnrétting er frá FIT í Hafnarfirói, smíóuó af Kvik úr Kvaðrat Hlyn. Diskurinn er frá Magasíni, Húsgagnahöllinni. 78 VIKAN 3. TBL. 1995 UOSM.: KRISTJAN E. EINARSSON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.