Vikan - 01.05.1996, Síða 44

Vikan - 01.05.1996, Síða 44
Stúlkurnar eru í O'Neill sundbolum frá Sportís. Silkiö er frá Vogue. Vigdís Jóhannsdóttir er 18 ára Keflvíkingur, fædd 6. júlí 1977 og er því í Krabba- merkinu. Hún er á eðlisfræðibraut við Fjölbrautaskóla Suður- nesja og lýkur þaðan stúd- entsprófi um næstu jól. Hún hefur unnið í sumar- leyfum og með skólanum en reynt að svala ferðagleði sinni eftir því sem kostur er, og þá m.a. með sumarvinnu erlendis. Hún hefur ferðast mikið og lengst dvalið í Dan- mörku og Noregi. Hún segist hafa gaman af að skoða nýja staði og kynnast ólíkri menningu mismunandi landa. I framtíðinni vill hún geta ferðast sem mest og lært ný tungumál. Það kem- ur því ekki á óvart þegar hún segir að helst kjósi hún að gera flugfreyjustarfið að framtíðarstarfi sínu. Foreldrar hennar eru Guð- ný Gunnarsdóttir og Jóhann Einvarðsson. Hún átvö syst- kini. Vigdís er 168 sm á hæð. Hjördís Sigurðardóttir kemur frá Skaganum. Hún er 19 ára gömul, fædd 3. nóvember 1977 og er í Sporðdrekamerkinu. Hún er nemi í hárgreiðslu á hárgreiðslustofunni Class- ic á Akranesi og stefnir að því að verða meistari I fag- inu. Hún hefur lokið þrem önnum í Fjölbrautaskóla Vesturlands. Síðastliðin sumur hefur hún starfað á dvalarheimil- inu Höfða á Akranesi, í Botnsskála, þeim kunna veitingaskála, og einnig hef- ur hún unnið við garðyrkju- störf. Hestamennska er í miklu uppáhaldi hjá Hjördísi og stundar hún hestamennsku af kappi. Einnig hefur hún haft gaman af að fara á skíði. Segist hún vera mikil „útivera". Foreldrar Hjördísar eru María Luisa Kristjánsdóttir og Sigurður Sverrir Jónsson. Systkinin eru þrjú talsins. Hjördís er 172 sm á hæð. 44 VIKAN 2. TBL. 1996
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.