Vikan


Vikan - 17.12.1998, Page 49

Vikan - 17.12.1998, Page 49
Ain mín cflir Kirík Sl. ki- |_________. ríkssnn I'I.i<i.m 11 í 1 ink- inni scgja kunnir laxveiði- I l menn frá uppáhalds- I veiðiánum sínum. Fjall- ■ að er um Laxá í Kjós, Langá, Norðurá, Þverá/Kjarrá, Mið- H íjarðará og Hofsá. Viðmælendur höfundar Iýsa ánum, veiði \ stöðum, veiði og staðháttum, segja frá eftirminnilegum við burðum, sem þeir hafa upplifað við veiðiskapinn, og rifja upp skemmtilegar veiðisögur. ’4&o//h. ZT'"'- Betragolf Betra golf - eftir Arnar Má Olafsson og Ulfar Jónsson. Á undanförnum árum hefur áhugi á golfíþróttinni aukist gífurlega hérlendis og segja má að golfið sé nú vin- sælasta almenningsíþróttin. Þeir Arnar Már og Úlfar eru báðir mjög vel þekktir, Arnar Már sem golfkennari og Úlfar sem afreksmaður í íþróttinni. Allir kylfingar, hvort sem þeir eru byrjendur eða lengra komnir, eiga að geta haft veruleg not af ráðleggingum höfunda bókarinnar, sem eru jafnt á hinu tæknilega sviði og hinu sem lýtur að leiknum sjálfum úti á vellinum. I bókinni er mikill fjöldi ljósmynda í lit, flestar teknar af hinum kunna ljósmyndara Friðþjófi Helgasyni. i Eldhúshandbókin Eldhúshandbókin eftir Þráin Lárusson matreiðslumeistara. Bókin hefur að geyma fjölþættar upplýsingar og ráðleggingar til allra þeirra sem fást við matreiðslu á einn eða annan hátt. Fjallað er m.a. um meðferð og geymslu hráefnis, suðu- og steikingaraðferðir, súpu- og sósugerð, brauðbakstur og gerð salata og eftirrétta. Leiðbeiningar eru varðandi sláturgerð, sérkafli um matreiðslu hráefnis úr ís- lenskri náttúru, svo sem sveppa og skelfisks, o.m.fl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.