Vikan


Vikan - 13.07.1999, Qupperneq 25

Vikan - 13.07.1999, Qupperneq 25
n a f n i , hefur leitt fjölda hjóna framhjá erfiðum skilnaði Þannig skapast vítahring- ur einangrunar, árása og undanhalds og hvorugt veit af hverju. Fólk fer að rífast yfir einföldustu hlutum og tekur alltaf harða afstöðu í málum, yfirleitt hvort gegn öðru. Varnarmúrarnir eru styrktir og fjarlægðin eykst. Fólk særir hvort annað dýpra og oftar og sárin ná aldrei að gróa áður en næsta bætist við. Ástin deyr. „Ég held friðinn“ Sjaldan veldur einn þá tveir deila. En það þarf því ekki nema annan aðilann til að binda enda á áralangt stríðsástand í sambúðinni. Fyrsta skrefið er að gera sér grein fyrir hlutverki sínu í ferlinu. Bill Ferguson biður fólk að skoða vel hug sinn og að gera sér grein fyrir því hvenær það sé að hella olíu á eldinn í stað þess að slökkva hann. Flann segir að hver og einn sé algerlega ábyrgur fyrir því hvort skilnaðurinn verður fullur af illindum eða ekki, það sé sáraeinfalt að komast hjá hvers konar deil- um og særindum með því að beita réttu hugarfari, þ.e.a.s. að hugsa: Ég ætla ekki að eyði- leggja líf mitt með þessu, ég ætla að haga mér skynsam- lega og fara létt út úr þess- um skilnaði. Ég held friðinn hvað sem aðrir gera. Þótt aðeins annar aðilinn nái þessu takmarki geta hjónin skilið sem vinir. Vikan 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.