Vikan - 13.07.1999, Qupperneq 50
Texti: Asgeir T. Ingólfsson
\ ^rtSÍ
r/A'
Bioið
Nomaveiðar
Herstöövadramaö The Gener-
al’s Daughter var nýlega frum-
sýnt í Bandaríkjunum, sem þykir
nokkuð óvenjulegt þarlendis
enda er sumrinu oftast eytt í létt-
meti á meðan almenningur er
enn að melta óskarsmyndirnar -
og þær sem voru jafnvel of þung-
meltar fyrir akademíuna. En
hugsanlega hafa þeir talið frum-
sýningu réttlætanlega vegna
nærveru gamla tvistarans John
Travolta og leikstjórans Simon
West, sem hóf ferilinn með
sþrengjuópusnum Con Air og
kvæmir fyrir vestra eftir háskóla-
morðin í vor - og auðvitað eru
nornaveiðarnar strax hafnar.
Einnig er Ijóst að herinn var alls
ekki samvinnuþýður og neitaði
kvikmyndagerðarmönnum um
aðstoð, enda munu þeir sem þar
starfa fá afar misjafna meðhöndl-
un í myndinni.
Á bak við lygarnar
En hvað sem öllum deilum líð-
ur þá er engin spurning um að
það er hæfileikalið á bak við
þessa mynd. Handritshöfundur-
inn er líklega einn sá þekktasti í
aífci
West á að lagalega séu konur
óæðri í hernum, enda hafi gerð
myndarinnar verið líkust því að
gera búningadrama. Fólk klæðist
öðruvísi, talar öðruvísi, hugsar
öðruvísi - enda skilyrðislaus
hlýðni æðri lýðræðinu sem ríkir í
heiminum fyrir utan. Þessi innri
heimur hersins, það sem er á bak
við lygarnar, er það sem reynt er
að grafa uþp í þessari mynd. Og
sá sem fær að grafa er Travolta.
Leikaraliðið
Travolta, sem sást síðast í
hinni glæþsamlega vanmetnu A
/
mun víst ætlast til þess nú að fólk
taki hann alvarlega. Merkilegt
nokk þá virðist það hafa tekist -
og gott betur, myndin er farin að
hneyksla fólk. Ástæða þess er
nauðgunarsena sem leiðir til
dauða titilþersónunnar (Leslie
Stefanson), dóttur generálsins,
sem þykir víst ansi ofbeldisfull -
en á móti hafa aðstandendur
myndarinnar bent á að nauðgun
sé fyrst og fremst ofbeldi - sem
er nokkuð sem menn eru við-
50 Vikan
Hollywood, William Goldman (All
the President’s Men og Butch
Cassidy and the Sundance Kid)
og hafði hann þekkta bók Nelson
DeMille að byggja á. DeMille var
sjálfur í hernum á þeim tíma þeg-
ar konur voru næsta sjaldséðar
þar - nema ef þurfti að skúra eða
setja plástur á ,,báttið“ - og var
því spenntur fyrir því hvernig
konur mundu þrífast í þessum
karlaheimi. Þó fjölgun herkvenna
hafi orðið mikil bendir leikstjórinn
Civil Action, leikur hér
mann sem rannsakar fyrr-
greint morð - og hefur
vald til að handtaka hvern
sem er, hver sem staða
hans er, jafnvel generálinn
sjálfan sem mun vera að
hugleiða forsetaframboð,
svona rétt eins og Travolta
sjálfur í Primary Colors.
Generálinn leikur „svína-
hirðirinn" James Cromwell
sem virðist vera mun verr
við mannfólkið heldur en dýrin,
að minnsta kosti hefur hinn góð-
látlegi hirðir úr Babe aðallega
leikið skúrka í mannheimum. Svo
er James Woods til staðar eins
og í öðru hverju réttardrama og
mun vera fyrsti leikarinn sem
orðaður er við óskarinn á næsta
ári fyrir frammistöðu sína í þess-
ari mynd. Þeir nafnar eru þó að-
eins í aukahlutverkum, aðalhlut-
verkin eru í höndum Travolta og
Madeleine Stowe, einhverrar
hæfileikamestu og glæsilegustu
leikkonu í draumaborginni. Því til
sönnunar fór Bruce Willis aftur í
tímann til að bjarga henni í 12
öpum, Daniel Day-Lewis stökk í
gegnum fossa í Síðasta móhíkan-
anum og Travolta tók eftir henni,
eftir að hafa legið í vídéóglápi í
fríinu sínu, og sagði við sjálfan
sig: „Þessari konu vil ég leika á
móti“. Greinilega smekkmaður
Travolta,- þótt ég taki það að vísu
til endurskoðunar ef hann lætur
verða af því að syngja með Bar-
böru Streisand um aldamótin.
Molarnir
Stúlkan sem leikur titilhlutverkið,
Leslie Stefanson, ku vera af islenskum
ættum og mun vera mjög stolt af því.
Svo hefur Travolta komið hingað einu
sinni - hvort hann tók einhver spor á
Broadway er þó alls óvíst. En þeim sem
vilja fræöast meira um hagi stúlkunnar
er bent á nýlegt eintak af Séð og Heyrt.
Þessir leikarar verða víst fæstir frægir
á einni nóttu og þótt maður muni fyrst
eftir Madeleine Stowe i Stakeout og
James Cromwell í Babe þá voru þau nú
búin að gera ýmislegt áður. Stowe hóf
ferilinn i smáhlutverki í Litla húsinu á
sléttunni á meðan Cromwell getur
stært sig af því að hafa leikið í Revenge
of the Nerds -1,2,3 og 4. Timothy
Hutton karlinn sló aftur a móti í gegn í
sinni fyrstu mynd, Ordinary People, sem
liann hlaut óskarsverðlaunin fyrir en
síðan þá virðist sama hve myndirnar
eru góðar, engin sér þær - eða þá að
hann er í aukahlutverkum eins og í um-
ræddri mynd.