Vikan


Vikan - 21.12.1999, Blaðsíða 15

Vikan - 21.12.1999, Blaðsíða 15
Annað: Nokkrar tölulegar stað- reyndir uni jólasveinaiðnað Finna: Jólasveinalandið er stað- setl við borgina Rovaniemi í Lapplandi við heimsskauts- baug. Jólagarðurinn var opn- aður í nóvember fyrir ári, á þessu ári hafa 130 þúsund manns frá 67 þjóðlöndum kjötsveislu að Lappneskum sið, síðan var öllum afhentur útigalli (sem blaðamaður hefði betur þegið líka) því það var ótrúlega kalt, og síð- an var haldið út í rútu sem ók okkur að skrifstofu jóla- sveinsins. Öll börnin voru með tilbúin lista til sveinka - lista yfir gjafir og óskir um hvað mætti betur fara heima og heiman og það var greini- legt að þau komu vel undir- búin. 0g öll hittu hau jóla- sueínninn Öll börnin hittu jóla- sveinninn og þurftu mörg þeirra að bíða í röð lengur en klukkustund en greini- legt var að biðin var alveg þess virði þegar í kjöltu jóla- sveinsins var komið. Jólagarðsins og markaðs- setningu Finna á jólasvein- inum er svo efni í aðra grein. Greinarhöfundur vill þakka frábærri áhöfn flug- vélarinnar frá Atlanta fyrir mikla og góða aðstoð við undirritaðan og öll þessi börn sem að þurftu á að halda allri góðvild sem að hægt var að veita. Ég tek hatt minn ofan fyrir þessu fólki. Einnig vil ég þakka Bræðrunum Ormsson fyrir að lána mér digital mynda- vél til ferðarinnar. Nánari upplýsingar um jólalandið má finna á www.santap- ark.com og um Jólaþorpið á www.santaclausoffice.fi. Svo mikið gekk á k að undir lokin var greinarhöfundur farinn að vor- kenna jólasvein- inum vegna álags- ins á hægra læri hans. Þvflíkt jafn- aðargeð sem að þessi maður hafði! Eftirað hafa þvælst um svæðið og skoðað hreindýr, kíkt á aðstoðarfólk sveinka, farið í sleðaferðir, setið við varðeld og fleira var kominn tími til að halda heim og var starfs- fólk Atlanta tilbúið að taka á móti hóp glaðra en þreyttra barna, sem höfðu mikið um að hugsa og segja frá eftir viðburðaríkan dag. Þegar í flugvélina var komið hitti ég Bri- an Bradley, 9 ára, frá Barnardos - heimili fyrir börn sem eru fyrir utan kerfið. „Jóla- sveinninn spurði mig hvort ég hefði verið góður" og það hafði hann auðvitað verið. Brian var með bréf til sveinka frá öll- um í bekknum, bréfið var í stóru brúnu umslagi og þar voru óskir barnanna um hvað þau vildu í jólagjöf. Á lista Brians voru m.a. Action Man bfll, vatns-Lego og Ski Electrics bílabraut. Og þegar blaða- maður spurði hvort hann vildi ekki segja eitthvað við íslensk börn sagði hann „just say that I said hello.“ Síðan var hann stokkinn á braut til að ræða við út- varpsmenn frá FM 98 í Dublin og segja þeim sína hlið á þessu ævintýrinu. Greinarhöfundur varð fyr- ir vonbrigðum með uppsetn- ingu Jólagarðsins og undrað- ist að við hér á klakanum skyldum ekki hafa gert neitt í því að vinna að svipuðum málum. Við höfum jú úr 13 jólasveinum að moða! Það er alveg ljóst að aðsóknin er góð, fólk kemur frá flestum löndum heims og að jóla- sveinninn fær um 700 þús- und bréf á ári frá 187 þjóð- löndum og í desember fær hann tæplega 32 þúsund bréf í gegnum tölvupóst. Umfjöllun um uppsetningu borgað sig inn í hann. Enn l'leiri hafa heimsótt skrifstolu jólasveinsins. Jólasveinninn fær um 700 þúsund bréf á ári frá 187 þjóðlöndum og yl'ir jólamánuðina koma yfir 32 þúsund bréf með tölvupósti. Jólagarðurinn cr 12 metra undir jörðu og jólasveinninn er heima allt árið. Vikan 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.