Vikan


Vikan - 21.12.1999, Blaðsíða 30

Vikan - 21.12.1999, Blaðsíða 30
Samantekt: Steingerdur Steinarsdóttir Myndir: Sigurjón Ragnar Góð kuikmynd er ekki síður til bess fallin að auðga andann um jól en góð bók. Fjölskyldu- myndir eru yfirleitt ofar- lega í huga flestra á bessum tíma og eðlilegt að fjölskyldan njótí bess saman að horfa á góða mynd. Eftir að mynd- bandauæðingin hófst og myndbandaleigur spruttu upp eins og gorkúlur um allan bæ eru menn ekki háðir sjónuarpsdagskránni og misjöfnum jólaleikritum sér til skemmtunar. Hér á eftir eru nefndar nokkrar frábærar kuik- myndir sem hentar uel að horfa á um jól. Jólamyndir Fyrri útgáfa Miracle on 34th Street var lengi vel sýnd á hverju ári í banda- rísku sjónvarpi. Hún var í hugum Bandaríkjamanna álíka nátengd jólunum og Amal og næturgestirnir voru orðnir meðal íslenskra sjón- varpsáhorfenda en ónefndur maður sver að hann hafi talið átta skipti sem sú barnaópera var endursýnd í Ríkissjónvarpinu. Kvik- myndin um kraftaverkið á 32. stræti var endurgerð fyr- ir nokkrum árum með Dyl- an McDermot, Elisabeth Perkins og David Atten- borough í aðalhlutverkum. It's a Wonderful Life er fal- leg, klassísk kvikmynd með James Stewart. Þetta óður til lífsins og mannkærleik- ans. Hún segir af manni sem er búinn að missa alla von eftir röð óhappaatvika og er kominn á fremsta hlunn með að svipta sig lífi. Ná- grannar hans sýna honum þá í verki hversu mikils þeir meta hann og það nægir til að vekja lífsvilja hans að nýju. Meðal annarra jóla- mynda má nefna ótal útgáf- ur af jólasögu Charles Dick- ens, ein sú nýjasta er nokk- urs konar nútíma- og grínút- gáfa og heitir Scrooged. Gamanleikarinn Bill Murray leikur aðalhlutverk- ið í þeirri. Önnur létt gam- anmynd er National Lampoons Christmas Vacation með hinum óborg- anlega Chevy Chase. Ævintýrin enn gerast Ævintýri tilheyra jólun- unt. Þegar vel er að gáð er jólahátíðin hreinlega ævin- týri og á hverju heimili ætti að vera skylda að horfa á minnst eina góða ævintýra- mynd um hver jól. Willow er yndislega falleg ævintýra- mynd. Leikurinn er stórgóð- ur og sagan spennandi. Will- ow hentar eldri börnunum því í henni eru ljótar skepn- ur sem gætu hrætt þau sem yngri eru. Dragonheart eða Drekahjarta er annað skemmtilegt ævintýri um samstarf dreka og riddara á tírnurn þegar riddarmennsk- an á í vök að verjast fyrir valdagræðgi. Princess Bride eða Brúðurprinsessa er bráðfyndin ævintýramynd og vel þess virði að sjá bara fyrir þær sakir. Sagan enda- lausa I er enn eitt dæmi um bráðfallegt ævintýri þar sem reynir á hetjuna í barninu. Hetjan í myndinni stenst all- ar raunir með hjálp góðra vina og kemur kjarkmeiri og 30 VilvHi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað: 42. Tölublað (21.12.1999)
https://timarit.is/issue/300725

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

42. Tölublað (21.12.1999)

Aðgerðir: