Vikan


Vikan - 21.12.1999, Síða 30

Vikan - 21.12.1999, Síða 30
Samantekt: Steingerdur Steinarsdóttir Myndir: Sigurjón Ragnar Góð kuikmynd er ekki síður til bess fallin að auðga andann um jól en góð bók. Fjölskyldu- myndir eru yfirleitt ofar- lega í huga flestra á bessum tíma og eðlilegt að fjölskyldan njótí bess saman að horfa á góða mynd. Eftir að mynd- bandauæðingin hófst og myndbandaleigur spruttu upp eins og gorkúlur um allan bæ eru menn ekki háðir sjónuarpsdagskránni og misjöfnum jólaleikritum sér til skemmtunar. Hér á eftir eru nefndar nokkrar frábærar kuik- myndir sem hentar uel að horfa á um jól. Jólamyndir Fyrri útgáfa Miracle on 34th Street var lengi vel sýnd á hverju ári í banda- rísku sjónvarpi. Hún var í hugum Bandaríkjamanna álíka nátengd jólunum og Amal og næturgestirnir voru orðnir meðal íslenskra sjón- varpsáhorfenda en ónefndur maður sver að hann hafi talið átta skipti sem sú barnaópera var endursýnd í Ríkissjónvarpinu. Kvik- myndin um kraftaverkið á 32. stræti var endurgerð fyr- ir nokkrum árum með Dyl- an McDermot, Elisabeth Perkins og David Atten- borough í aðalhlutverkum. It's a Wonderful Life er fal- leg, klassísk kvikmynd með James Stewart. Þetta óður til lífsins og mannkærleik- ans. Hún segir af manni sem er búinn að missa alla von eftir röð óhappaatvika og er kominn á fremsta hlunn með að svipta sig lífi. Ná- grannar hans sýna honum þá í verki hversu mikils þeir meta hann og það nægir til að vekja lífsvilja hans að nýju. Meðal annarra jóla- mynda má nefna ótal útgáf- ur af jólasögu Charles Dick- ens, ein sú nýjasta er nokk- urs konar nútíma- og grínút- gáfa og heitir Scrooged. Gamanleikarinn Bill Murray leikur aðalhlutverk- ið í þeirri. Önnur létt gam- anmynd er National Lampoons Christmas Vacation með hinum óborg- anlega Chevy Chase. Ævintýrin enn gerast Ævintýri tilheyra jólun- unt. Þegar vel er að gáð er jólahátíðin hreinlega ævin- týri og á hverju heimili ætti að vera skylda að horfa á minnst eina góða ævintýra- mynd um hver jól. Willow er yndislega falleg ævintýra- mynd. Leikurinn er stórgóð- ur og sagan spennandi. Will- ow hentar eldri börnunum því í henni eru ljótar skepn- ur sem gætu hrætt þau sem yngri eru. Dragonheart eða Drekahjarta er annað skemmtilegt ævintýri um samstarf dreka og riddara á tírnurn þegar riddarmennsk- an á í vök að verjast fyrir valdagræðgi. Princess Bride eða Brúðurprinsessa er bráðfyndin ævintýramynd og vel þess virði að sjá bara fyrir þær sakir. Sagan enda- lausa I er enn eitt dæmi um bráðfallegt ævintýri þar sem reynir á hetjuna í barninu. Hetjan í myndinni stenst all- ar raunir með hjálp góðra vina og kemur kjarkmeiri og 30 VilvHi

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.