Vikan


Vikan - 21.12.1999, Blaðsíða 52

Vikan - 21.12.1999, Blaðsíða 52
\ \ rannsokna sýna fram á að sambúðaslit og hjónaskilnaðir eru al- gengastir i desember, janúar og febrúar. Sumarleyfin geta líka reynst mörgum sambönd- um erfið. Suo virðist sem fjöldi fólks boli hreinlega ekki að eyða löngu fríi í faðmi fjöl- skyldunnar. Blessuð jólahátíðin er framundan. Mark- aðsfræðingar eru búnir að færa jólin fram í nóvember til að tryggja ennþá betri jólasölu. Foreldr- arnir vinna langt fram á kvöld til að eiga fyrir aukaútgjöldum desembermánaðar og Visa reikningnum á meðan börnin horfa á teiknimyndir sér til dægrastytt- ingar. Fjölskyld- an hittist varla allan desember- mánuð nema á harðahlaupum. Fjölskyldumeðlimirn ir setjast síðan saman á aðfangadagskvöld, ör- þreyttir og uppgefnir, klæddir nýjum og falleg- um fatnaði. Þegar lfður á kvöldið kemur í ljós að réttu gjafirnar koma ekki upp úr pökkunum. Peysan átti að vera '0 ■c n O) « X '0 h D) k n E öðru- vísi á lit- inn, barbí- dúkkan ekki svona heldur hinsegin o.s.frv. Skyldi einhver í fjölskyld- unni vera hamingjusamur? Því miður er þetta dæmi blákaldur raunveruleiki margra íslenskra fjölskyldna. Hamingjuríkt samband verð- ur ekki til af engu. Þeir sem rækta garðinn sinn vel, upp- skera í samræmi við það. Allir vilja vera hamingjusamir, en spurningin er hins vegar hvaða leið velur hver og einn til að ná því takmarki. Þórhallur Heimisson, prestur í Hafnarfirði, þekkir vel vandamál íslenskra hjóna. Hann hefur haldið fjölda hjónabandsnámskeiða og veitt mörgum hjónabands- ráðgjöf. Hann segist finna greinilega að þörf fyrir ráð gjöf eykst fyrst eftir jólahátíð- ina og að loknum sumarleyfum. Hverjar eru hans skýringar á þessurn skilnuðum í kringum fríin? „Jólin eru mikill tilfinninga- tími. Þetta er erfiður tími á svo margan hátt. Þá á allt að vera í góðu lagi og allir eiga að vera svo hamingjusamir. Það sarna gerist um áramótin. Þau eru rnikill uppgjörstími og þá fer tilfinninga- flæði af stað. Stað- reyndin I samböndum sem ekki standa traustum fótum getur jóla- skeyting orðið að stórmáli. Hvar og hvenær á að kaupa jólagjaf- irnar verður líka mikið vanda mál. Fólk gleymir nefnilega svo oft að rækta sambandið við makann en eyðir ómældum tíma í eitthvað annað. Þegar kemur að því að verja tímanum með fjölskyldunni kemur í ljós hve slæmt ástandið er í raun og veru. Allt í einu þarf að eyða tíma með börnunum sem hafa verið vanrækt. Það er svo margt sem gerist í kringum jólin og það skapar spennu hjá þeim sem lítið hafa gert af því að sinna sér og sínum. Ég er hræddur um að margir gleymi að njóta jólanna. Hraðinn er svo mikill og margt sem þarf \ er sú að fólk, sem hefur aldrei gefið sér tíma til að sinna hvort öðru þolir hreinlega ekki þessa miklu nærveru um jólin. Þá gefst tími til að tala saman en þá fyrst verða smáatriðin að stórmálum. að gera 1 desember. Mér fannst bein- línis sorglegt að ^ heyra það um daginn að það væri uppselt í öll jólahlaðborð f desember og á alla ára- mótafagnaðina. Ég hugsaði með mér hvar eru öll börnin sem eiga foreldra á þessum skemmtunum." Jólaraunir Allir þekkja þau vandamál sem myndast gjarnan þegar taka á ákvörðun um hvar eigi að borða yfir hátíðisdagana. Heldur þú að þetta sé algengt vandamál? Já, ég held að þetta sé oft fyrsta alvarlega deilan á rnilli nýgiftra hjóna. Svo ég taki sem dæmi þá vill hann kannski ekki borða hjá henni því tengda- mamma talar svo mikið og hún vill ekki borða heima já honum því pabbi hans er drekkur svo mikið. Oft myndast mikil togstreita á milli hjóna hvar þau eigi að borða á aðfangadagskvöld, í hvaða jólaboð þau eigi að fara o.s. frv." Margir þekkja þá erfiðleika sem koma upp þegar byrjað er að skapa eigin jólahefðir. Hvað á fólk að gera sem vill ekki særa sína nánustu en langar til að halda jólin á sínu heimili? „Ef hjón eru santmála um að vilja halda jólin heima hjá sér þá eiga þau auðvitað að standa saman um þá ákvörðun. For- eldrarnir verða kannski móðg- aðir fyrstu jólin en eflaust verður ekki minnst á þetta næstu jól á eftir. Það eru margir sem vilja búa til sínar jólahefðir með börnunum sínum." Nú finnst mörgum bara leiðinlegt í jólaboðum og ilja heldur nota þessa fáu frí- daga til að slaka á með maka sínum og börnum, lesa jólabæk- urnar og narta í konfekt. Af skyldurækni mæta þeir í jóla- boð með stórfjölskyldunni. Hvað ráðleggur þú þessu fólki að gera? „Ég heyri marga tala um þetta, að efst á óskalistanum sé að slaka á heima hjá sér yfir jól- in. Fólki er kannski boðið í fjögur til fimm jólaboð yfir há- tíðirnar en hefur þrjá frídaga. Mér finnst þetta komið í út í al- gjöra vitleysu, þetta er orðið að skylduofkeyrslu, rétt eins og jólahlaðborðin. Ef fólk langar að njóta jólanna í rólegheitum heima hjá sér þá á það ekki að hika við það." Framhjáhald fer uaxandi Nú leita margir til presta þeg- ar alvarleg vandamál koma upp í hjónabandinu. Kemur fólk nógu tímanlega til að leita sér „Staðreyndin er sú að lólh, sem hefur aldrel gefið sér tíma til að sinna hvort öðru holir hreinlega ekki hessa miklu nærueru um jólin. Þá gefst tími til að tala saman en há fyrst verða smáatriðin að stórmálum. I samböndum sem ekki standa traustum fótum getur jólaskeyting orðið að stórmáli. Hvar og hvenær á að kaupa jólagjafirnar verður líka mikið vandamál." 52 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.