Vikan


Vikan - 21.12.1999, Blaðsíða 53

Vikan - 21.12.1999, Blaðsíða 53
„Mér (annst beinlínis sorgiegt að heyra bað um daginn að bað væri uppselt í öll jóla- hlaðborð í desember og á alla áramótafagnaðina. Ég hugs- aði með mér hvar eru öll börnin sem eiga foreldra á bessum skemmtunum." hjálpar? „Nei, yfirleitt kemur það alltof seint. Það kemur þegar það hefur tekið ákvörðun um að skilja og er ekki tilbúið að gera neitt í sínum málum. Ástæðurnar eru oft er það sam- bland af mikilli vinnu, peninga- vandamálum og þrjósku. Smám saman fara hiutirnir úr böndun- um, eitt leiðir af öðru og allt í einu blasir ekkert við nema skilnaður. Því miður virðist framhjáhald líka vera mjög al- gengt og það fer sífellt vaxandi. Slíkt er erfitt að fyrirgefa og margir skilja vegna þess." Eins og allir þekkja ganga öll sambönd í gegnum ákveðinn öldudal, sambandið blómstrar á tímabili en svo tekur hversdags- leikinn við. Þá getur reynst gott að staldra við og rifja upp „Hvers vegna varð ég ást- fangin(n) af maka mínum? Á undan- förnum árum hefur komið út fjöldi bóka með leiðbeiningum um hvernig bæta megi sam- bandið og gera það ham- ingjuríkara. Lestur slíkra bóka er engin töfralausn en opnar kannski hug fólks til ákveðinna þátta í samskipt- um þess við makann. Leikritið Hellisbúinn sem sló öll aðsókn- armet reyndist líka góð vítamínsprauta fyrir mörg sam- bönd. En hvað ráðleggur Þórhallur fólki að gera til að bæta sam- búðina? „Við þurfum að gefa okkur tíma til að staldra við og leggja rækt við samband okkar við makann. Ef sambandið er gott þá þolir það mótlæti. Ákvarð- anir í kringum jólahaldið verða ekki að vandamáli í heilbrigð- um samböndum. Ástarsamband þarf að rækta allt árið um kring, það er of seint að ætla að gefa sér tíma til þess á aðfangadags- kvöld!"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.