Vikan


Vikan - 21.12.1999, Blaðsíða 33

Vikan - 21.12.1999, Blaðsíða 33
4 % ÍJt Hvít jól. Hvítt og silfrað get- Vikan ur verið einkar hátíðlegt og jólalegt. Þetta tré er skreytt með stórum, hvítum silkis- laufum, kúlum og perlu- böndum. Litlar silfraðar kúlur og silfurstjarna gefa þessu rómantíska jólatré fallegan Ijóma. Þetta tré er heimagertog ódýrt. Það er sniðug hugmynd að búa til mörg og misstór tré og hafa þau mismörg saman víða um húsið. Fyrst er gerð keila úr stífum glanspappír eða pappa og hún límborin. Meðan límið er blautt eru þunnar gyllt- ar stjörnur festar á. (Auðveldast er að hella stjörn- unum yfir tréð og þýsta á með fingrunum). Að lokum er gylltri pappastjörnu komið fyrir á toppnum. Þetta tré nýtur sín best við kerta- Ijós. Meira rautt og gyllt. Rauð hjörtu og gylltar kúlur, rauð og gyllt perlubönd, rauð kertí og gylltur gar- landborði með stjörnu í stíl. Þetta hvíta postulínstré komst í tísku rétt uppúr 1980, en arftakar þess eru flestir litskrúðugri. Þessi jólatré sem gerð eru fyrir spritt- kerti standa alltaf fyrir sínu og varpa ævintýraljóma á stofuna. Gamaldags spýtu- jólatré til að láta standa á borði eða úti í glugga. Auð- vitað má skreyta það meira, t.d. með litilli jólaseríu, en einhvern veginn passar þessu tré að vera mjög ein- falt i útliti. 1 , i . *« • • * i < - x / • \ • V x Ý * * * * * \' v 1 r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.