Vikan


Vikan - 21.12.1999, Síða 33

Vikan - 21.12.1999, Síða 33
4 % ÍJt Hvít jól. Hvítt og silfrað get- Vikan ur verið einkar hátíðlegt og jólalegt. Þetta tré er skreytt með stórum, hvítum silkis- laufum, kúlum og perlu- böndum. Litlar silfraðar kúlur og silfurstjarna gefa þessu rómantíska jólatré fallegan Ijóma. Þetta tré er heimagertog ódýrt. Það er sniðug hugmynd að búa til mörg og misstór tré og hafa þau mismörg saman víða um húsið. Fyrst er gerð keila úr stífum glanspappír eða pappa og hún límborin. Meðan límið er blautt eru þunnar gyllt- ar stjörnur festar á. (Auðveldast er að hella stjörn- unum yfir tréð og þýsta á með fingrunum). Að lokum er gylltri pappastjörnu komið fyrir á toppnum. Þetta tré nýtur sín best við kerta- Ijós. Meira rautt og gyllt. Rauð hjörtu og gylltar kúlur, rauð og gyllt perlubönd, rauð kertí og gylltur gar- landborði með stjörnu í stíl. Þetta hvíta postulínstré komst í tísku rétt uppúr 1980, en arftakar þess eru flestir litskrúðugri. Þessi jólatré sem gerð eru fyrir spritt- kerti standa alltaf fyrir sínu og varpa ævintýraljóma á stofuna. Gamaldags spýtu- jólatré til að láta standa á borði eða úti í glugga. Auð- vitað má skreyta það meira, t.d. með litilli jólaseríu, en einhvern veginn passar þessu tré að vera mjög ein- falt i útliti. 1 , i . *« • • * i < - x / • \ • V x Ý * * * * * \' v 1 r

x

Vikan

Saqqummersitap suussusaa:
Katersaatit:
Gegnir:
ISSN:
0042-6105
Oqaatsit:
Ukioqatigiiaat:
62
Assigiiaat ilaat:
2823
Aviisini allaaserineqarsimasut nalunaarsornikut:
1
Saqqummersinneqarpoq:
1938-2000
Iserfigineqarsinnaavoq piffissaq una tikillugu:
2000
Saqqummerfia:
Oqaaseq paasinnissutissaq:
Allaaserineqarnera:
Tímarit.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar: 42. Tölublað (21.12.1999)
https://timarit.is/issue/300725

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

42. Tölublað (21.12.1999)

Gongd: