Vikan


Vikan - 21.12.1999, Blaðsíða 38

Vikan - 21.12.1999, Blaðsíða 38
38 Vikan María Eínarsdóttir frá Akureyri, eig- andi verslunarinnar Hjá Maríu í Amaró: „Það koma ekki jól hjá mér fyrr en búið er að setja upp litla jólasveininn og engilinn í eldhúsið," segir María þegar hún handfjatlar uppáhaldsjólaskrautið sitt, jólasvein sem heldur á kerti og engil sem geymir serví- ettur en hvort tveggja hefur fylgt henni lengi. „Annars er fleira í uppáhaldi hjá mér og þá sérstaklega þessir þrír fuglar sem eru festir á jóla- tréð," bætir hún við. „Fugl- arnir eru fyrsta jólaskrautið sem við hjónin eignuðumst á tréð en þá var einhver fuglatíska í gangi. Þeir fá alltaf að vera með á trénu, þrátt fyrir að nýtt skraut hafi komið í stað þess gamla, og þeir taka sig vel út innan um stórar, gylltar jólakúlur. Ég hef gaman af jóladótinu sem ég hef átt lengi, vil hafa það uppi við og nota það. Ég er mikil jólakona og skreyti heimilið töluvert fyrir barnabörnin." Þráinn Karlsson, leikari hjá Leíkfélagi Akureyrar: „Það var fyrir jólin 1985, þegar ég var að leika í Jóla- ævintýri Charles Dickens, að mig vantaði jólatré. í sýn- ingunni voru notuð spýtu- jólatré sem mér leist vel á, ég fékk eitt til afnota sem ég hef notað síðan og kem ekki til með að breyta því," segir Þráinn um uppáhaldsjóla- skrautið sitt. „Þetta jólatré er hannað af Hlín Gunnars- dóttur leikmyndahönnuði og í leiksýningunni héngu á því kjúklingar. Ég nota þá er þetta jólatré mjög hent- ugt, það fer lítið fyrir því og er sennilega eina jólatréð á íslandi sem er flatt.“ En það er fleira sem er í uppáhaldi hjá Þráni. „Ég hengi alltaf upp jólasveina í stofuglugg- ann en þá bjó ég til fyrir ein- um þrjátíu árum handa dætrum mínum. Þeir eru hafðir fyrir ofan ofn til þess að þeir hreyfist örlítið vegna hitauppstreymis. Þetta, ásamt fleira jólaskrauti, er sett upp á heimilinu á Þor- láksmessu og gefur því til- ætlaðan jólabrag." nú ekki sem skraut heldur set alltaf sama jólaskrautið á tréð og finnst það koma sér- lega vel út þar sem það er látið standa. Fyrir utan það l Ippálialdsjóliiskranl IMar- íii. Þariui er jólasvcinninn sem licldnr á kerlinu, eng- illinn sein geyniir jólaserví- ellnrnar, jólaiiiglarnir og lállegur jólaholli seni not- aónr er yfir liálíóarnar. María nieó jólaiiiglana sína en jieir eru fyrsta skranlió sein linn og cigin- niiiónr liennar, líirkir Skarp- liéðinsson, eignuóust ii jókilréó silt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.