Vikan - 08.08.2000, Page 27
bjóðum, eru unnin eftir okkar
eigin hugmyndum. Við höfum
fengið tækniteiknara til að útfæra
hugmyndirnar og síðan látið
smíða eftir teikningunum. Þess-
ir munir eru yfirleitt mjög skipu-
lagðar hirslur eða annað sem á að
þjóna einhverjum sérstökum til-
gangi. Til dæmis má nefna tölvu-
skápinn okkar. Öll innréttingin í
honum er gaumgæfilega hönnuð
til að vel fari um þann sem vinn-
ur við tölvuna og allt hafi sitt
pláss. Allt í skápnum er sérsmíð-
að til að passa utan um tölvuna
og allt sem fylgir henni. Það sama
má svo segja um geilsadiska-
skápa, sjónvarpsskápa og ann-
að, þetta er allt þrauthugsað og
skipulagt. Við höfum meira að
segja látið sérsmíða eftir hug-
myndum viðskiptavinanna," seg-
ir Friðvin og bankar í 40 kílóa
smáborð sem hannað var og
smíðað fyrir veitingahús.
Heimilisiðnaður
Um 80% af húsgögnunum í
versluninni hjá þeim systkinum
koma frá Indónesíu en þau flytja
þau inn milliliðalaust til að ná >
niður verðinu. Annað kem-^^
ur svo frá Tékklandi og Fil-^^B
ippseyjum. Mb
„Það eru meira en^jfiml
hundrað manns að vinna
fyrir okkur þótt þetta sé h||
lítil verslun og húsgögn-
in eru öl 1 unnin af þar-K
lendum fjölskyldum. flB
Þetta er mjög fátæktffl®
iölk og við erum stolt afjifi
því að geta veitt þvíHS
vinnu. Þarna er engin iS[
barnaþrælkun í gangi.lre
það er fullorðið lölk fflH
sem smíðar lulsS08n>n§Í3í?l(rr
okkar. enda sést það ájjfflŒgöí
handbragðinu. ViöKffl
þekkjum alveg hand-H
bragö h\ ers og eins. Þaö lffl
eru engir tveir skáparjffl
eða tvö borð eins þ\'íBH
hver sniiöur og ltver íjiil-®|
sk\ Ida helursinn stíl. ÞaöW
er svo skemmtilegt \ iöH
þetta að engir tveir viö-H
skiplavinir okkar eiga ná- ■
kvæmlega eins húsgiign
því fjölskyldurnar hal'a J||
sérhælt sig á ólíkumB
sviöum. Þessir munirJH
Ífí eru allir einstakir
jj og smíðaðir af
| fólki með ólíkt
jhandbragð. Sumir
eru snillingar að
'i skera út, aðrir frá-
’J bærir járnsmiðir og
i þar fram eftir götun-
um.
ÖIl þessi húsgögn
ieru það sem kallað er
„antik reproduction"
leða endurgerð antík.
Húsgögnin eru hönn-
uð í antíkstíl og vinnuhættir eru
nákvæmlega eins og þeir voru
fyrir meira en hundrað árum síð-
an. Það er í sjálfu sér ekkert
skrýtið því fólkið sem smíðar þau
þekkir ekki aðrar aðferðir. Þekk-
ing þess er komin beint frá þeim
húsgagnasmiðum sem kenndu
forfeðrum þeirra á síðustu öld.
Þessi húsgögn eru þess vegna í
raun enn betri en antíkin sjálf.“
Þegar gengið er um og skoð-
að með þessa vitneskju í fartesk-
inu sér maður greinilega að þetta
er staðreynd og að hver hlutur
hefur sinn eigin persónuleika, ef
svo má að orði komast um dauða
hluti. Þau systkinin hafa valið þá
leið að hafa húsnæðið eins einfalt
og ódýrt og hægt er, bæði til að
halda verði niðri og líka af þeirri
einföldu ástæðu að hlutirnir sjálf-
ir sjá um að fegra umhverfið.
Húsgögnin standa þarna, hvert
með sínu sniði en samt svo sam-
hljóma, rétt eins og systkinin
Björg og Friðvin.
Sérkennilegur gcisladiskaskápur
Vikan 27