Vikan


Vikan - 08.08.2000, Síða 33

Vikan - 08.08.2000, Síða 33
Á hlýjum sumardegi getur verið ævintýri líkast að fara í lautar- ferð. Fyllið rúmgóða körfu af paté, ólífum, þurrkuðum tómötum, reyktum laxi og hvítlauksbrauði og leggið upp í rómantíska laut- arferð. Stingið ^ flösku af uppá- pa halds léttvíninu R ykkar líka í körf- A una ásamt falleg- ■ý um servíettum os FAUCHON Flér hefur handlaginn heimilisfaðir tekið sig til og smíðað þessar einstaklega fallegu hjólbörur. Ef lag- hentur einstaklingur er á heimilinu þá er ekki úr vegi að fá hann ti! að smíða svona grip og garðstörfin verða mun . • f skemmtilegri fyrir vikið! Sumarið er '*•** ’" '■ tíminn til þess að lýiy njóta safaríkra og ferskra ávaxta. K Nú eru t.d. rifsber orðin vel Br þroskuð og gómsæt. Merjið ■v þau og útbúið saft eða W brettið upp ermarnar , ■' W ” og ráðist í sultugerð fyrir veturinn! J Svona sólstólar fást meðal annars í IKEA, og eflaust víðar, en þeim má Y breyta með lítilli fyrir- höfn. Til þess að fá suð- rænan svip á stólinn er góð hugmynd að taka efnið af og festa strigaefni á stólinn í staðinn. Með því móti verður stóllinn óneit- k anlega suðrænn og seiðandi. k Sniðugt er að smíða skyggni á stólinn og festa sams konar efni á það. Fyrir þá sem hyggja ekki á lautarferð getur ver- ið afskaplega notalegt að drekka kafftð sitt í garðinum og þá er ekki verra að bjóða nokkrum vinkonum sértil samlætis. Tágalokið er notað til þess að tylla yfir kökur eða annað bakkelsi til varnar því að llugur setjist á veit- ingarnar. Svona lok fást í tnörgum hlómaversl- unum og eru hið mesta þarfaþing. Ef góða veislu gjöra skal er viðeigandi að vera með munnþurrkur úr taui. Rúllið upp hverri þurrku fyrir sig og leggið þær síðan í fallega körfu.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.