Vikan


Vikan - 08.08.2000, Page 48

Vikan - 08.08.2000, Page 48
Launahækkun Ánu skilið að fá launahækkun? Áður en Uu stormar inn til yfir- mannsins eftír að hafa setið við skrifborðið og talið i Dig kjark skaltu skoða hessi ráð. Það er nefnilega ýmislegt sem getur hjálpað til og skemmt fyrir beg- ar hú reynir að kreista aur út úr yfirmanninum. 1) Biddu um fund Ekki ryðjast inn á yfir- manninn án þess að gera boð á undan þér til að biðja um launahækkun. Segðu frekar við hann eitthvað á þessa leið: Getur þú séð af smátíma ein- hvern tímann í dag til að tala við mig í einrúmi? 2) Finndu út hvers virði bú ert Reyndu að komast að því hvað fólk í svipuðum stöðum og þú hefur í laun. Þú gætir jafnvel forvitnast um störf sem eru í boði og hvaða laun þú fengir fyrir þau til að fá samanburð. Verlu með ákveðna tölu í huga þegar þú £ biður um launahækkun svo Z þú standir ekki eins og þvara •S þegaryfirmaðurinnspyrhvað .3 þú viljir mikla launahækkun. | 3) Þú gerir gagn Þú verður að rökstyðja fyr- — ir yfirmanninum af hverju þú ~J átt skilið að fá launahækkun. = Sýndu honum fram á hvað þú ^ ert góður starfsmaður og hvernig þú hefur unnið fyrir- = tækinu gagn. Það getur jafn- o vel verið gagnlegt að búa til - listasemþúgeturlagtfyriryf- x irmanninnþarsemframkem- “ ur hvaða árangri þú hefur 48 Vikan Þii veriiur aii riikstyiija fyrir ylirniaiiniii- ■1111 af liverjii jní átt skiliii að fá launa- liækkun. Sýndu lionnin frain á livað jiú ert góðnr starfsinaður og hvernig þií liefur inniið fyrirtækinn gagn. 6) Fylgstu með Ef þú færð ekki svar strax frá yfir- manninum er nauðsynlegt að minna hann á öðru hvoru að þú hafir ekki fengið svar. Láttu listann yfir afrek þín liggja hjá yfirmanninum svo hann mun eftir þér næst þegar launa- mál fyrirtækisins bera á góma. 7) Uertu fagleg og kurteis Jafnvel þótt fundurinn fari ekki sem skyldi og þú fáir ekki launahækkun skaltu vera kurteis og fagleg. Þakk- aðu yfirmanninum fyrir að hafa tekið á móti þér og haltu ró þinni þótt þú ætlir þér að fara strax að leita þér að annarri vinnu. Það er ekki gott að hætta í fússi því slíkt fréttist oft og gæti náð eyrum nýju yfirmanna þinna. 8) Laun uinnufélaganna Þótt það sé sniðugt að kom- ast að því hvað fólk í svipaðri stöðu og þú hefur í laun er ekki gáfulegt að spyrja nán- ustu samstarfsmenn þína slíkra spurninga. Flestum finnst óþægilegt að vera spurðir slíkra spurninga og eiga það til að gefa upp aðeins hærri laun en þeir hafa í raun og veru. Þetta er því ekki góð leið til að áætla hvaða laun þú „ættir“ að hafa. náð. Ef þú hefur verið góður starfskraftur lítur það nefni- lega mjög vel út á prenti. 4) Hugsaðu eins og yfir- maðurinn Reyndu að sjá fyrir þér hvað yfirmaðurinn mun segja þegar þú biður um launa- hækkun og hafðu mótrökin tilbúin. Hefur einhver kvart- að yfir þér að undanförnu? Var það réttmæt kvörtun? Getur þú útskýrt mál þitt og sýnt fram á að þú hafir ekki gert mistök eða hafir þegar bætt fyrir þau? 5) Ræðutækni Bíddu með að biðja um launahækkun þar til í enda samræðanna. Jafnvel þótt þú ætlir ekki að halda langa ræðu um eigið ágæti er nauðsynlegt að hafa inngang, meginmál og niðurstöðu í því sem þú ert að segja. Niðurstaðan á að vera sú að þú eigir skilið að fá launa- hækkun! 9) Ekki setja úrslitakosti Ekki setja yfirmanninum úrslitakosti eins og: „Ég segi bara upp ef ég fæ ekki launa- hækkun," nema þú getir stað- ið við það og sért tilbúin til að verða atvinnulaus í ein- hvern tíma. Hótanir geta nefnilega komið þér urn koll. 10) Ekkert baktal Ekki tala um mistök vinnu- félaga þinna til þess að þú lít- ir betur út í augum yfirmanns- ins en þeir. Baknag og öfund eru ekki vel séð í augum yfir- mannsins. Hann vill örugg- lega frekar starfsmann sem er tilbúinn að hjálpa vinnufélög- um sínum og er jákvæður. 11) Ekki segja „launa- hækkun Jafnvel þótt þú sért að sækj- ast eftir launahækkun og yfir- maður þinn viti það er ekki gott að nota það orð. Talaðu frekar um hvað þú sért dug- legur starfsmaður og að þú eigir skilið að fá einhvers kon- ar umbun eða verðlaun fyrir vel unnin störf. 12) Ekki tala um persónu- leg málefní Yfirmann þinn varðar ekki um hvort þú þarft hærri laun vegna þess að þú sért að kaupa stærri íbúð eða að skilja. Hann þarf bara að vita hvað þú gerir í fyrirtækinu. 13) Náðu markmiðinu Ef yfirmaður þinn segir þvert „nei“ þegar þú biður um launahækkun skaltu spyrja hann hvað þú þarft að gera betur til að eiga skilið að fá launahækkun. Reyndu svo að vinna að þeim rnarkmið- um sem færa þig nær hærri launum.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.