Vikan - 08.08.2000, Qupperneq 56
Hættulegasta kona Evrópu, að mati Hitlers
Elísabet looára,
veðjar á hesta og drekkur gin daglega
Veðhlaup og gindrykkja
Elísabet drottningarmóðir
er kannski ekki mjög hraust
líkamlega en sama er ekki
hægt að segja um andlega
heilsu hennar. Hún hefur
gaman af veðreiðum og fær
sér í glas á hverjum degi.
Uppáhaldsdrykkur hennar er
gin en uppáhaldsmatur hrærð
egg. Nú, á aldarafmæli henn-
ar, tekur drottningarmóðirin
enn þátt í ýmsum athöfnum
og sinnir opinberum skyldum
eftir bestu getu. Hún er
verndari 300 samtaka og
Einhverra hluta vegna hefur drottningar-
móðirin ætíð verið hafin yfir alla gagnrýni.
Hæflleikar hennar til að viðhalda dulúð
ásamt því að henni hefur ávallt tekist að
höfða til venjulegs fólks hafa gert hana að
vinsælasta meðlimi konungsfjölskyldunnar.
• >» •I
3 Þann 4. ágúst sl. varð Elísabet
i Bowes-Lyon, drottningarmóðir
1 í Bretlandi, 100 ára gömul. Hún
^ hefur verið bátttakandi í mörg-
1 um mikilvægum atburðum und-
x anfarinna áratuga. Hún var við-
= stödd begar Játvarður Ulll sagði
~ af sér konungdómi og hún sá
| sprengjum rigna yfir Lundúnír í
“ seinni heimsstyrjöldinni. Hún
- upplifði ótímabært dauðsfall
2 eiginmanns sins, Georgs VI, og
*" krýningu eldri dóttur sinnar, El-
ísabetar II, í kjölfarið. Hún hef-
ur huggað ættingja sína á erf-
iðum tímum og hefur verið Karli
ríksarfa og sonum hans stoð og
stytta í gegnum erfiða tíma. Hún
er talin táknmynd tuttugustu
aldarinnar í Bretlandi og hefur
lífað tímana tvenna. Þegar hún
fæddist var Víktoría drottning
enn við völd og heimurinn gjör-
ólíkur beim sem við eigum að
venjast í dag.
æðsti yfirmaður átta her-
deilda. Hún á þrjá corgi
hunda, Rush, Mini og Dash,
sem hún dáir og einnig er hún
stoltur eigandi 50 veðhlaupa-
hesta og 200 mera.
Elísabet drottningarmóðir
býr í Clarence House í Lund-
únum. Hún hefur yfir að ráða
50 manna starfsliði sem hún
kallar alltaf gömlu brýnin sín
(old cosies). Ráðskonur,
þernur, kokkar, garðyrkju-
menn og bílstjórar eru með-
al starfsmanna hennar. Hún
lifir lífinu með glæsibrag og
hafa gestir hennar sagt frá
glæsilegum veislum á heimili
hennar þar sem ekkert er til
sparað. Þeim hefur eitthvað
fækkað í seinni tíð en þær eru
alltaf jafnglæsilegar. Drottn-
ingarmóðirin fær laun frá
hinu opinbera, yfir tvö hund-
ruð milljónir króna á ári, og
drottningin, dóttir hennar,
bætir einhverju við úr einka-
sjóðum sínum. Ekki veitir af,
56 Vikan
sú gamla er hin mesta eyðslu-
kló. Karl Bretaprins er náinn
vinur ömmu sinnar og hún
hvatti hann einna mest allra
til að fara að stíga í vænginn
við Díönu Spencer. Drottn-
ingarmóðirin var besta vin-
kona ömmu Díönu. Skömmu
fyrir dauða Díönu var drottn-
ingarmóðirin reyndar farin
að óttast að Díönu tækist að
veikja konungsveldið eða
jafnvel eyðileggja það.
Einhverra hluta vegna hef-
ur drottningarmóðirin ætíð
verið hafin yfir alla gagnrýni.
Hæfileikar hennar til að við-
halda dulúð, ásamt því að
henni hefur alltaf tekist að
höfða til venjulegs fólks hafa
gert hana að vinsælasta með-
limi konungsfjölskyldunnar.
Það steig henni aldrei til höf-
uðs að vera hertogaynja,
drottning og síðast drotting-
armóðir.
„Gerðu bað, gifstu mér!“
Elísabet var níunda barn
jarlsins af Strathmore og