Vikan


Vikan - 17.10.2000, Qupperneq 19

Vikan - 17.10.2000, Qupperneq 19
yfirskriftinni I öðrum heimi. Sá fyrsti þessara einleikja var frum- sýndur síðastliðið vor og hét Bannað að blóta í brúðarkjól og var eftir rithöfundinn Gerði Kristnýju. Næstvartekiðtil sýn- inga barnaleikritið Stormur og Ormur þar sem leikarinn bregð- ur sér í margra kvikinda líki og segir börnum skemmtilega og fallega sögu um vináttu. Það er Halla Margrét Jóhannsdóttir leikkona sem leikur í þeirri sýn- ingu. Hún er einn þessara ungu leikara sem Jórunn talar um að hafi verið minna áberandi en margir aðrir en hún útskrifað- ist úr Leiklistarskólanum á sama tíma og Benedikt Erlings- son, Hilmir Snær Guðnason og Margrét Vilhjálmsdóttir. Halla Margrét sýnir ótrúlega góðan leik í verkinu og má meðal ann- ars nefna að hún leikur á móti eigin vísifingri og gerir það af mikilli list. Hver er höfundur þessa skemmtilega verks? „Þetta er leikgerð eftir lítilli myndabók eftir Barbro Lind- gren. Hún er sennilega best þekkt hér fyrir bækurnar um Dúa sem ég man vel eftir frá því að mín börn voru lítil. Þetta eru orðfæstu barnabækur sem til eru en mjög | fyndnar. Það er öll að vera uppfull af svo miklu jafnaðargeði. Umræðan um geðsjúkdóma hefur þó nokkuð verið að opnast í samfélginu og Geðhjálp hefur hafið landsátak til að opna umræðuna um þessi mál, auka skilning og minnka fordóma sem væntanlega fylgist að. Við lifum í samfélagi sem gengur út á hreysti, hver ein- staklingur á að vera alls megn- ugur en engin manneskja er svo öflug. Þaðsemeróvenjulegtvið þetta verk hennar Völu er að hún er að taka á máli sem hef- ur sótt á hana og er viðkvæmt og vandmeðfarið. Hún kýs hins vegar að vinna úr því með að- ferðum leikhússins. Þetta er ekki áróðursverk. Völu tekst mjög vel upp og þetta er mjög flott leikhús þar sem vel er far- ið með málefnið. Vala leikur sjálf í sýningunni en Ágústa Skúladóttir leikstýrir. Hollur jólaboðskapur Þriðji einleikurinn er svo eft- ir Liselotte Holmene. Guðlaug María Bjarnadóttir sá þennan einleik úti í Noregi og vildi setja hann upp. Verkið fjallar um konu á besta aldri, það er að segja fimm núll, sem allar dyr eru að lokast fyrir. í fyrstu fannst mér þetta ekki spenn- námum og losnaði ekki þaðan fyrr en eftir þrjátíu ár. I salti þornar maður víst svo upp að maður getur ekki grátið. Tárin eru hins vegar af svo margvís- legum toga og svo mikilvæg hvort sem grátið er af gleði eða sorg og sú lífsspeki liggur að baki verkinu. Ein- leikurinn varskrif- aður á finnsku en hefur llka verið leikinn á sænsku og latínu. Hann var frumsýndur fyrst í Vasa í Finn- landi og víða þar í landi er það orð- in hefð að leika hann á latínu á Þorláksmessu eða aðfangadag. Þór- arinn Eldjárn er að þýða verkið um þessar mundir. Þetta er huglægt lítið verk og ég vona að sýning- arnar verði vel sóttarfólki til holl- ustu á jólaföst- unni.“ En hvers vegna eintómir einleik- ir? „Af því að ég á fjölunum hér og við Leiklist- arskólann eru leikaraefni látin velja sér einstaklingsverkefni. Margir hafa sýnt þessi verk- efni.Eftir að námi lauk man ég I fljótu bragði eftir einleik Þór- eyjar Sigþórsdóttur og Þúsund eyja sósunni hans Stefáns Karls IkllllHIÚ þýskur leikari Thomas Ahrens sem er höfundur leikgerðarinn- ar og lék hana í Þýskalandi. Hann leikstýrir henni hér. Ég treysti þessum manni sérlega vel til að setja upp barnasýn- ingu, enda vissi ég, þar sem hann er fyrrverandi eiginmaður minn, að hann hefur unnið við barnaleikhús í tuttugu og fimm ár. Leikritið er mátulega flókið til þess að það gerir þær kröfur á börnin að þau einbeiti sér og skilji það sem fram fer. Yngstu áhorfendunum líkar það mjög vel. Næsti einleikur verður frum- sýndur í nóvember. Það er Háa- loft eftirVölu Þórsdóttur. Þarna er fjallað um konu með geð- hvarfasýki. Þetta vandamál er stundum lítt áberandi en getur valdið mikilli röskun á lífi þeirra einstaklinga sem haldnir eru þessum sjúkdómi. Við eigum jú, Jórunn Sigurðar- dóttir, forstöðukona Kaffileikhússins. andi efni, breytingaskeiðið, krem og líkamsrækt en svo las ég leikritið og þá skildi ég hvers vegna það hefur notið svo mik- illa vinsælda um öll Norður- löndin. Þar er einfaldlega mjög skemmtilega tekið á efninu, í því er enginn biturleiki en mik- ill húmor. Verkið hefur ekki hlot- ið endanlegt heiti á íslensku en það mætti vel kalla það: Ég er í prósakþönkum en þú? Guð- laug María ætlar sjálf að leika aðalhlutverkið og ég leikstýri henni. Þessi einleikur verður frumsýndur í byrjun nóvember. Að lokum er svo jólaeinleik- urinn okkar Missa Solemnis (Al- varleg/hátíðleg messa). Hann er byggður á frásögn eftir franska rithöfundinn Michel Tournier og fjallar um fjórða vitringinn sem aldrei komsttil Jesúbarnsinsog varð þess vegna ekki frægur eins og hinir. Hann lenti í salt- ímyndaði mér að einleikir nytu sín vel í rýminu í Kaffileikhús- inu. Auk þess erum við ekki með stórt hús og við njótum ekki styrkja þess vegna er auð- veldara að ná inn launum handa leikurunum því færri sem þeir eru. Einleikir hafa auk þessekki verið mikið sýndir á (slandi en það má segja að þeir séu í tísku víða erlendis. Mér fannst því spennandi að setja upp röð af einleikjum undir yfirskriftinni ( öðrum heimi. Fyrirsögnin get- ur þýtt hvað sem er en þó má segja að sérhver þessara ein- leikja fjalli um einn afmarkað- an kima í mannlífinu. Fimm mismunandi leikarar leika í verkunum og fimm leikstjórar leikstýra, sami leikmyndahönn- uður, Rannveig Gylfadóttir, sér um leikmyndina og tengir þannig saman ytra útlit allra sýninganna. En það má segja að einleikj- um hafi heldur verið að fjölga Stefánssonar. Það kann vel að vera að úr þessu rætist enn frek- ar á næstunni því ég sat al- þjóðaráðstefnu í Prag, Evrópska listaþingið, (IETM Informal European Theatre Meeting) og þar reyndi ég leita eftir sam- starfi um að halda einleikjahá- tíð í Reykjavík í vor. Það var vel tekið í hugmyndina ogfljótlega kemur í Ijós hvort af henni verð- ur en annar árlegur fundur þess- ara samtaka verður haldinn í Reykjavík dagana 5.-8. októ- ber undir yfirskriftinni Evrópskt lista- og vísindaþing." Það verður spennandi að vita hvort Reykjavík verðurvettvang- ur evrópskar einleikjahátíðar ( vor. Allir þeir sem hafa áhuga á að kynna sér þetta sérstæða listform þar sem að mæðir svo mjög á einum leikara ættu hins vegar ekki að bíða heldur að drífa sig í Kaffileikhúsið og líta á einhverja af einleikjunum sem þar eru til sýninga. Vikan 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.