Vikan


Vikan - 17.10.2000, Qupperneq 31

Vikan - 17.10.2000, Qupperneq 31
Áhyggjuhrukkur Meyj- unnar draga úr áhrifum fullkominna lína á fötum hennar. Sérviska: Handtaskan er stöðutáknið þitt. Fegurð: Þú aðhyllist ákveðna Knu í snyrtingu og vilt að út- lit þitt henti öllum aðstæð- um. Uatnsberinn Vatnsberinn klæðist ýmist virðulegum fatnaði eða er eins og druslulegasti hippi. Þess vegna berfataskápur þinn keim af hvoru tveggja. Vertu í: Flísfötum sem henta báðum kynjum. Það hentar þér og klæðir þig vel. Ekki vera með: Lafandi eyrna- lokka. Alliraðrireru hættirað skarta þeim. Undirföt: Þú kýst eitthvað þægilegt en frumlegt. í rúminu: Þú sefur í bol af manninum þínum. Sérviska: Flestar vatnsbera- konur hafa góðan stíl en ör- fáar þeirra eiga á hættu að breytast í handtöskukerling- ar. Fegurð: Þú kýst að vera fal- leg en neitar að þjást fyrir það. Fiskarnir Þú kýst það sem er praktískt, gamaldags og kvenlegt. Vertu í: Silkikenndum undir- kjólum og perlusaumuðum peysum. Ekki vera með: Blúndu- hanska. Það er einum of mikið! Undirföt: Þú ert líkleg til að setja hvíta þvottinn í þvotta- vélina með þeim litaða. Hvers vegna kaupir þú þér ekki bara lituð undirföt? í rúminu: Korselett og kynæsandi klæði. Eitthvað sem hæfir kynlífsgyðjunni. Sérviska: Hælaháir skór. Fegurð: Forðastu skæra og áberandi liti í förðun og not- aðu frekar milda og minna áberandi. kenndan hátt en samt verið smart. Fegurð: Inni í hverjum bog- manni er Ijóska sem er að reyna að brjótast út. Meira að segja Ijóshærðir bogmenn ættu að lýsa á sér hárið ... Sporðdrekakonan á að vera með sólgleraugu öll- um stundum. Sérviska: Veski, handtöskur, belti og klútar. Fegurð: Að öðrum ólöstuðum er fólkið í Vogarmerkinu talið andlitsfríðast. Vel hirt oggljá- andi hár er ákjósanlegasti ramminn utan um fallegt andlit þitt. Sporðdrekinn Sporðdrekar eru meistarar í að dulbúa sig. Þú vilt virka sér- kennileg í klæðaburði og skapa dularfullt andrúmsloft í kring- um þig, Vertu með: Sólgleraugu. Líka þegar þú ferð út I búð að kaupa mjólk. Ekki vera í: Rykfrakka. Þá gengurðu of langt í að líkjast njósnara. Undirföt: Þú ert í svörtum nasrfötum eða ekki neinum. í rúminu: Þú vekur ofsafeng- in viðbrögð ... Sérviska: Þér finnst gaman að ganga í undarlegum stígvél- um. Fegurð: Hættu að reyna að ná þessum tælandi svefnherberg- isaugnsvip. Þú lítur bara út einsogþú hafirsofiðmeðall- an farðann framan í þér. Bogmaðurínn Bogmenn taka alltaf áhættu þegar þeir vilja breyta um út- lit. Það þýðir að þú stjórnar stundum tlskunni. Sem betur hef hefurðu góðan húmor. Vertu í: Rokkstjörnu- klæðnaði. Ekkiveraí: Níðþröng- um buxum. Það gengur ekki upp nema þú sért tággrönn. Undirföt: Þú átt þér lukkunærbux ur en manst ekki alltaf hvaða buxur það eru. í rúminu: ( flestöllum fötunum. Magniðfereft ir því hvað þú drakkst mik- ið í gærkvöldi. Sérviska: Þeirsem eru í stjörnu- merki eru eina fólkið sem getur klætt sig á tilviljana- Steingeitin Þú ert föst á þeirri skoðun að þú sért aldrei nógu grönn eða nógu rík. Fallega steingeit, útlit þitt batnar með árunum ef eitthvað er, þökk sé glæsilegri beinabyggingu þinni. Vertu í: Vel sniðnum og sígild- um fötum. Þú ert svo töff að þú þarft ekki að eltast við tískuna. Ekki vera í: Of mikilli litadýrð. Þú ert svo sæt í einlitum föt- um. Undirföt: Þétt og klæðileg undirföt og að sjálfsögðu spöng í brjóstahaldaranum. í rúminu: Þú hneppir náttföt- unum upp í háls til öryggis ef innbrotsþjófur skyldi birt- astásvæðinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.