Vikan


Vikan - 17.10.2000, Síða 33

Vikan - 17.10.2000, Síða 33
Mildir og heimilislegir litir sem klæða hver annan vel. Það kemur ekki á óvart þegar þeir eru komnir beint úr smiðju móður Náttúru. Sveitarómantík eins og hún gerist best. Stórar svuntur úr gallaefni og lérefti, al veg í stíl við sandinn og sjóinn. Furan er farin úr tísku I bili og það er alls ekki úr vegi að lita hana með Ijósu, vatnsleysanlegu bæsi. Hjólin má fá í byggingarvöruversl- unum og auka þar með nýtinguna á kommóðunni. Náttúrubörnin ættu að sækja lit- ina I híbýli sín út í náttúruna því þá líður þeim best. Það er auðvitað ekki sama hvert maður lítur og náttúran getur verið mjög mislit. Þessi strönd er við Northumberland í Bretlandi og við leikum okkur að því að tengja hús- muni við líti nátt- úrunnar þar. Gamli blikkkassinn og þvottabrettið og nýlegur tréstampur í sátt og sam- lyndi á baðkarinu. Náttúrusvamparnir eru ekki bara augnayndi, þeir eru nauðsyn í hið fullkomna bað. vefja utan um tærnar i vetur Vikan 33

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.