Vikan


Vikan - 17.10.2000, Side 34

Vikan - 17.10.2000, Side 34
s æ I k e r a n s 700 g bein- og roðlaus smálúðuflök 1 1/2 bolli brytjaðir sveppir 1 bolli saxaður blaðlaukur 1 stk. rauð paprika 1 msk. hvítlaukssmjör 2 msk. smjör 1 msk. steinselja 1/41 rjómi 1/4 I mjólk 150g rifinn ostur Maizenasósujafnari eftir smekk. Krydd: Arómat og pipar. Sítrónusafi eða örlítið hvítvín. Ekki myndi skemma að skella smáskvettu af koníaki útí. Aðferð: Undirbúið máltíðina á eftir- farandi hátt: Skerið grænmetið í hæfilega bita ogforsteikið í u.þ.b. 2 mín- útur. Stillið ofninn á 200 gráður, en athugið að hafa aðeins yfir- hita. Bein-ogroðlaussmálúðan er skorin í hæfilega stórar sneið- ar (60-80 g) og soðin í hvítvíni (má sleppa) og rjóma. Krydd- að með pipar, arómati og hvít- laukssmjöri eftirsmekk. Suðu- tími er u.þ.b. 2-3 mínútur og látið bíða í soðinu í u.þ.b. 4 mínútur. Takið fiskinn upp úr og hitið soðið að suðu. Þykkið hæfilega með sósujafnara (munið eftir að hræra sósujafn- ara ekki út í vökvann fyrr en hann sýður). Bætið forsteikta grænmetinu saman við, ásamt fiskinum. Kryddiðef vill ogekki skemmir að skella svolitlu af koníaki saman við (u.þ.b. 2 msk). Setjið í eldfast form og stráið rifnum osti yfir. Setjið eldfasta formið í miðj- an ofninn og bakið þangað til osturinn er Ijósbrúnn eða í um fimm mfnútur. Hugmynd að meðlæti: ís- lenskar kartöflur og jöklasalat með tómötum og t.d. avócadó. Og að sjálfsögðu rúgbrauð með smjöri fyrir þá sem það vilja.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.