Vikan


Vikan - 17.10.2000, Page 54

Vikan - 17.10.2000, Page 54
Y Á í S L A N D I Hildur Árnadóttir er stofnandi Toni&Guy stofunnar á Laugavegi 96 en fyrsta Toni&Guy hársnyrtistofan í heiminum var sett á laggirnar árið 1963. Frægð Toni&Guy í tískuheim- inum jókst jafnt og þétt og í dag eru starfræktar tæplega 300 slíkar stofur í 22 löndum. A hverju ári er kynnt ný lína frá Toni&Guy sem allt starf á hár- snyrtistofunum byggir svo á. Línan er mótuð af framsæknum vinnuhópi Toni&Guy og mikilvægur þáttur í starfi hópsins er samvinna við fremstu fata- hönnuði tískuheímsins við mótun hár- tískunnar fyrir tískusýningar. Lykillinn að velgengni fyrirtækisins er fagmennska sem kemur meðal ann- ars fram í einstakri þjónustu við við- skiptavini sem og í þjálfun starfs- manna. Fagmennska og góð þjónusta eru einmitt aðalsmerki hinnar íslensku Toni&Guy hársnyrtistofu en þar er virkilega stjanað við viðskiptavinina. Það er vel þess virði að heimsækja Toni&Guy og njóta þess að láta dekra við sig og fá þægilega tískuklippingu með persónulegum svip. CLEANSE DE CHINE Hér er á ferðinni svo- kallað ,,tveir fyrir einn” hreinsikrem sem má nota bæði til hreinsunar á augn- og andlitsfarða. Hreinsikremið er unnið úr jurtum, inni- heldur m.a. kvöldvor- rósarollu, og er raka- gefandi. TONIQUE DE CHINE Þetta frábæra andlitsvatn er unnið úr jurtum og steinefnum, auk þess sem það inniheldur 24 karata gullagnir og hyal- uronic sýru. Með notkun andlitsvatnsins heldur húðin betur raka en ella og flýtir fyrir nýmyndun húðfrumna. Tonique de Chine andlitsvatnið er deCHINE alkóhólfrítt og án ilm- efna.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.