Vikan


Vikan - 05.12.2000, Page 26

Vikan - 05.12.2000, Page 26
Texti: Jóhanna Harðardóttir ar tekið er með í reikninginn að konur vita fullvel að það er ekki alltaf hægt að treysta því að kynsystur þeirra skarti þeim háralit sem guð gaf þeim. Blaðið gerði einnig könnun á því hvernig hári karlmenn væru almennt hrifnastir af og niður- stöðurnar urðu þessar: Hársídd: Axlasítt Sítt Niður fyrir eyru Mjög stutt Broddaklipping Draumakonan er með axlarsítt, Ijósrautt hár. Huernig hár uilja DeirP Ljóshærðar konur eru lauslát- ar, dökkhærðar eru klárar en rauðhærðar góðar í rúminu. Þetta er niðurstaða könnunar sem þýskt kvennablað gerði á því hvaða persónueinkenni karl- menn tengdu við háralit kvenna. Fordómarnir gagnvart háralit kvenna eru margirogsvo virðist sem konur séu ekkert skárrí þegar kemur að því að dæma konur eftir háralit. Þetta er auðvitað enn undarlegra þeg- Háralitur: Ljósrautt Ljósbrúnt Kastaníubrúnt Ljóst Rautt Svart Kynlífsdraumar franskra karlmanna Franska blaðið Marie Claire gerði könnun á því hvaða drauma karlmenn þar í landi ættu sér um kynlíf. Það virtist engu máli skipta á hvaða aldri mennirnir voru, draumar þeirra um kynlíf voru svipaðir. Frakk- arnir eru greinilega mikil nátt- úrubörn því meira en helming- ur allra karlmannanna sem spurðir voru áttu sér þann draum að elskast undir berum himni. ( öðru sæti á vinsælda- lista Frakkanna var að njóta þjónustu yfirstéttarhóru, þ.e.a.s. glæsilegrarog „faglegr- ar“ konu sem þeir gætu borg- að fyrir að uppfylla allar sínar Uppáhaldsskyrtan hans Hvítaskyrtan hefuralltaf ver- ið álitin spariskyrtan hjá karl- mönnum. Á árshátíðum og öðr- um fínum mannamótum eru karlmenn nær undantekningar- laust í hvítum skyrtum. Þeir eru örugglega ekki margir karl- mennirnir, sem komnir eru yfir þrítugt, sem ekki eiga hvíta spariskyrtu. En það þýðir ekki það sama og að hvíta skyrtan sé uppáhalds- skyrtan. Þegar karlmenn eru beðnir um að mæta einhvers staðar í uppáhaldsskyrtunni sinni koma langflestir þeirra I blárri skyrtu! Það sama gerist ef menn eru látnir vita að það eigi að taka mynd af þeim á vinnu- stað - flestir mæta í blárri skyrtu eða Ijósum bol með kraga. Óöryggi Karlmenn viðurkenna að þeir séu oft mjög óöruggir þegar þeir bjóði konu sem þeir eru hrifnir af út, t.d. á veitingahús. Marg- ir þeirra segjast ekki vita hvort þeir eigi að vera herralegir og opna dyrnar, klæða dömuna úr og í kápuna og þess hátt- ar. Ungir karlmenn segja að þeir fái mjög Marga karlmenn dreymir um kynlíf undir berum himni. villtustu óskir. í þriðja sæti kom svo draumurinn um að fá að njóta ásta með tveim konum í einu. Sem sagt, óskalisti franskra karlmanna í bólinu er svona: Kynlíf undir berum himni. Kynlíf með yfirstéttarhóru. Kynlíf með tveim konum samtímis. Skyldu okkar karlar vera eins? misvísandi skilaboð frá konum um þetta, sumar vilji láta stjana svolítið við sig en öðrum finn- ist það beinlínis hallærislegtog þeir séu hræddir um að fæla konuna frá með því að koma vit- laust fram. Hvernig væri að hver og ein gæfi sínum herra þetta greini- lega til kynna strax í upphafi? 26 Vikan

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.