Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Qupperneq 16

Menntamál - 01.03.1935, Qupperneq 16
14 MENNTAMÁL mér það hin mesta fjarstæða og misskilningur. Og það er einmitt i þessu liirðuleysinu um félagslif barnanna, sem fólgin er ein höfuðsynd skólanna, eins og þeir hafa verið algengastir til þessa dags. Með einræðis- og yfir- heyrzlufyrirkomulaginu eru börnin einangruð í hugsun og starfi allan timann, sem þau dvelja í skólanum, og lengur þó, því að einangrunarstefna skólans fylgir þeim inn á heimilið, þar sem þeim er ætlað, hverju í sínu lagi, að búa sig undir yfirheyrzlu næsta dags. Félags- þörfunum eru börnin þess vegna neydd til þess að full- nægja utan skólans og utan heimilsins eða með ö. o. á götunni. Afleiðingin verður sú, að börnin lifa tvenns- konar tilveru, annarsvegar félagslífi götunnar, þar sem sjálfstraust og gagnrýnisandi hefir skilyrði til að þrosk- ast í viðskiptum við jafningja, og hinsvegar lifi undir- gefninnar og andlegrar einangrunar í yfirheyrzlu-skól- anum, og á heimilum með samskonar uppeldisaðferð- um. Þar sem svona er ástatt, er mjög hætt við, að jafn- skjótt og sjálfstraustið og félagssamtökin eflast, snúizt hin tápmeiri börn, leynt eða ljóst, til mótþróa gegn for- eldrum og kennurum og jafnvel öllu fullorðnu i'ólki, og lenda sennilega allmargir unglingar af þeim ástæðum út á glapstigu lögbrota, eða falla hugsunarlaust i fang pólitískra ofstopamanna. Allt siðafar er fólgið i reglum, sem einstaklingarnir bera virðingu fyrir. En virðingin er tvennskonar, einhliða virðing og gagnkvæm virðing. Hinni einhliða virðingu fvlgir siðafar undirgefninnar, réttlínuhyggjunnar, skyn- helginnar, en upp af gagnkvæmri virðingu sprettur siða- far gagnrýninnar, persónuleikans og kærleikans, eða hið eiginlega siðgæði. Ungum börnum er eðlileg undirgefni og auðsveipni við fullorðna, jafnvel fram yfir aldurinn ’þegar þau byrja að ganga i skóla. Þetta tímabil ættu kennarar og foreldr- ar að nota til þess að öðlast, vináttu barnanna og undir-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.