Menntamál - 01.03.1935, Side 18
16
MENNTAMÁL
auSnum. Og einhverntíma hefði þetta þótl undarlegur
maSur, sem leitaSi aS „pöddum“ og safnaSi i sarp sinn.
Mörgum mun ennþá fátt um finnast og telja slíkt lítils-
virSi fyrir þjóSlifiS. En hér er þó veriS aS vinna mjög
merkilegt starf, sem enginn Islendingur liefir unniS
áSur og enginn útlendur maSur hefir gjört meS jafn-
mikilli nákvæmni. Geir
Gigja er tvimælalaust
fróSastur allra núlifandi
manna um skordýralíf Is-
lands, enda er nafn hans
nú flogiS út um allan
lieim. Hann er einn þeirra
manna, sem er aS vekja
eftirtekt á Islendingum
sem menningarþjóS, meS
hjáverkum sínum, því aS-
alstarf hans er aS kenna
drengjum smíSar í MiS-
bæjarskóla Reykjavíkur.
Hérálslandi eruSOspen-
dýrateg'undir, aS meStöld-
um spendýrum i sjónum,
af fiskum eru ca. 130 teg-
undir viS strendur landsins, af fuglum um 150 tegundir,
en af skordýrum milli 700—800. Þetta óhemju fjölhrevtla
smádýralíf, hefir veriS því nær órannsakaS, en öllum
ætti aS vera Ijóst, aS þetta lægra dýralíf hefir gevsi-
mikla þýSingu fyrir æSra dýralif, jurtalif og mannlífiS
sjálft. Þessar þúsundir skordýra vinna starf sitt i jarS-
veginum, kringum blómin, hera duftiS milli blómanna,
annast aS vissu leyti frjóvgun sumra þeirra. Önnur skor-
dýr eySileggja blóm og nytjajurtir. MeS þekkingu má
útrýma hinum skaSlegu skordýrum á vissum svæSum,
flytja önnur til, ef þörf er gróSurs vegna. Hugur G. G