Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Qupperneq 19

Menntamál - 01.03.1935, Qupperneq 19
MENNTAMÁL 17 mun í fyrslu liafa hneigzt að grasafræði, en fljótt sá liann, að meira gagn var liægt að vinna með þvi að helga sig skordýrafræðinni, þar sem hinn undursam- legi lieimur var þvi nær órannsakaður. Geir Gígja er fæddur 5. nóvember 1898. Ilann ólst upp í Vatnsdalnum, einliverjum friðasta fjalldal á fs- landi. Skammt frá bænum Marðarnúpi, þar sem hann átti heima, er Marðarnúpsgil. Stefán Stefánsson skóla- meistari sagði um gil þetta, að það væri fjölskrúðug- asti blómareitur, sem hann hel'ði komið í. Gilið dró Geir lil sín öllum stundum og liugfangaði hann. Þar kynnt- ist hann samlífi blóma og skordýra, og' þegar ungt fólk fór í skemmtiferðir á sunnudögum, dvaldi liann í gil- inu eða fór i söfnunarferðir á aðra staði. Þá var hann 15—20 ára. Á öllum tímum var hann svo vakinn og sol- inn í þessu, safnaði á sumrúm, en grúskaði í bókum að vétrinum, skril'aði upp og lærði. Hugur iians lmeigð- isl einnig að íþróttum, sérstaklega lagði liann stund á hlaup og stökk, varð um skeið einhver þekktasti hlaup- ari á landinu og vann alls yfir 50 verðlaun á ýmsum mótum, þar af meira cn helmingur 1. verðlaun. Setti hann þá nokkur met í hlaupum. Hann hafði, lieima i svcit sinni, unnið flest verðlaun á allsherjarmóti ]iar nyrðra. Þetta ýtli undir hann til þess að leggja veru- lega rækl við íþróttir. Telur hann iþróttaiðkanir sín- ar hafa stælt vilja sinn og gjört sér ómetanlegt gagn viðvíkjandi þeim hugðarefnum og störfum, sem hann nú einbeitir sér að. — Hér syðra stundaði hann nám i kennaraskólanum. Kenndi síðan nokkur ár liér i Reykjavík. En árið 1929 fór hann i kennaraháskól- ann í Danmörku og dvaldi þar eitt ár við nám. Lagði hann stund á náttúrusögu, dýrafræði, grasa- og jarð- fræði. Eftir heimkomu sína byrjaði hann verulega á rannsóknum sínum og ferðalögum. Hefir hann undan- farin sumur ferðast um Reykjanesfjallgarðinn, Austur- 2'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.