Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Qupperneq 20

Menntamál - 01.03.1935, Qupperneq 20
18 MENNTAMÁI. Skaftafellssýslu, Barðastrandarsýslu, Snæfellsnessýslu og' inn með Langjökli, en inni öræfunum er skordýra- líf hér um bil alveg órannsakað. Ilefir hann lengst af verið einn i ferðum, en þó stundum með erlendum vis- indamönnum. Á þessum ferðum hefir hann fundið ýms- ar tegundir, sem enginn vissi um fyr, að væru hér til og ákvarðað sumar. Hefir hann viðað að sér svo miklu efni, að hann telur það ársvinnu að raða þvi upp og skrifa um það. Skordýrin eru mörg smá og það þarf nákvæmni og þolinmæði að raða þeim upp i kassa eða á spjöld til geymslu. Er safn hans nú þegar orðið stærsla safn á þessu sviði sem til er. Ilafa erlendir visindamenn komið auga á fræðiinann þenna og vilja komast í sam- hand við hann. Þannig hefir sænskur maður, dr. Carl H. Lindroth, scm samið hefir doktorsritgerð um skor- dýralíf á Islandi, boðið Geir samfélag við sig um út- gáfu á vísindariti, er fjallaði um nýjungar i skordýra- fræði íslantis. Dr. Lindroth ferðaðist um hér á landi á árunum 1926—1929. Geir Gígja hefir ekki birt mikið um rannsóknir sin- ar, aðeins nokkrar ritgerðir í Náttúrufræðingnum, en Jiráðlega mun birtast á ensku ritgerð eftir hann. Er það yfirlit yfir skordýralif íslands, ca. 5—6 arkir að stærð. Auk þess hefir liann í undirhúningi merkar rit- gerðir um þessi efni, er birtasl munu á erlendum mál- um. Þó að Geir Gígja tiafi ekki rilað meira, enn scm komið er, liefir nafn hans horizt út um öll lönd. Hefir hann nú samhönd við visindamenn og sérfræðinga í Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Bandaríkjunum, Kákasus, Rússlandi, Ivina. Vilja ýmsir fá dýr frá honum, eða liafa skipti. Hefir hann fengið ýmsar skemmtilegar sending- ar frá fjarlægum heimsálfum, t. d. Asiu. Auk þess hefir honum verið gefið lilhoð í safn sitt, og liggur við horð, að hann selji það, ef erfiðar aðstæður krefjast þess. Væri það skaði mikill, ef safn þetta væri flutt úr landi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.