Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Síða 21

Menntamál - 01.03.1935, Síða 21
MENNTAMÁL 19 En við öllu má búast, þegar á það er litið, að starf G. G. hefir að öllu leyti verið áhugastarf, en fjárliagur þröngur og hann þurft að leggja á sig mikla vinnu á öðrum sviðum. — Oft hefir verið um það rætt, að ís- lenzka þjóðin hafi ekki efni á að styrkja þá menningu og vísindastarfseini, sem ekki skilar einhverju í ask- ana. Það er vitanlegt, að þjóðin er skuldug og fátæk. En liver sá íslendingur, sem vekur eftirtekt á þjóð- inni erlendis, íyrir gáfur, framtakssemi, lærdóm eða visindastörf, gerir þjóðinni meira gagn en flesta grunar. Geir Gígja er einn þeirra manna, sem er að vekja eftirtekt erlendis. Þess vegna ber okkur sjálfum skylda til að veita honum athygli og styrkja hann í störfum sinum, annars má búast við því, að hann neyðist til þess að selja öðrum þjóðum árangur starfs sins. G. M. M. SKÓLASKRlTLUR. Nýja aðferðin, já, hún er ekki ný, hún er hundgömul. Eg sé bæði með eyrunum og augunum. Menn byrja að skriða, áður en þeir byrja að ganga og ganga áður en þeir hlaupa. í þessu liggur hundur- inn grafinn. 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.