Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Qupperneq 32

Menntamál - 01.03.1935, Qupperneq 32
30 MHNNTAMÁI, unglingsaldurinn er bezt til þess fallinn, aÖ taka á móti þeirri þjálfun, sem hér um ræðir. Þegar barnaskólanámi lýkur, eru börnin 13—-14 ára görnul. ÞaÖ eru undantekningar, að á þeim aldri sé unnt að ákveða með nokkurri vissu, hvaða leið er mest við hæfi unglings- ins, á hvaða svæði vænta má, að hann geti unnið sér og öðr- um mest gagn. En það er einmitt þetta, sem mestu virðist ætti að ráða um val nemenda í æðri skólana, sérskólana. Hér við bætist, að margir hinna æðri skóla hafa hærra aldurstakmark til upptöku en fullnaðarprófsaldurinn, og verður þar af leið- andi hjá mörgum unglingnum hættulegur biðtími, sem jafn- framt oft vill verða iðjuleysistímabil, á þeim aldrinum sem sízt skyldi, 14—16 ára aldrinum. Almenn unglingafræðsla ætti því að taka við af barna- fræðslunni, a) til þess að undirbúa unglingana undir nám í scrskólunum; b) til þess að auðveldara sé að ákveða framtíðarbra-ut ung- linganna; c) til þess að veita staðbetri undirbúningsmcnntun undir lífið þeim, sem ekki halda námi áfram í sérskólum. Að þessari fræðslu lokinni tækju svo við sérskólar í hinum ýmsu greinum, bókfræðilegum og verklegum, fyrir þá, sem álitust til þess hæfir. Hvernig á svo að velja nemendur þangað? Fyrst og fremst eftir því, sem hæfileikar benda til og hug- ur unglingsins stefnir að. Þess er full þörf, að í hverju rúmi séu færustu menn á sínu sviði. En slíkir menn fást ekki, nema meðfœddir hœfileikar séu fyrir hendi, og nauðsynleg menntun sé tryggð þeim, sem þá hafa. Þá er illa varið fé og starfs- kröftum, þegar verið er að stríða við að gera úr unglingum eitthvað það, sem aldrei getur tekizt, oftast nær eingöngu fyrir fordildar sakir, og herfilegri né afdrifaríkari misþyrmingu á nemendunum, sem fyrir þessu verða, er varla hægt að hugsa sér. Nú verður að gera ráð fyrir því, að tiltölulega margir þeirra,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.