Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Síða 38

Menntamál - 01.03.1935, Síða 38
36 MENNTAMÁL skóla nái sem bezt tilgangi sínum, og hafi sem heillavænlegust áhrif fyrir alla hlutaðeigendur, ættu helztu einkenni þess aÖ vera eftirfarandi: a) Að inntökuprófin séu þannig úr garði gerð, að ekki sé hœgt að. biia undir þau með ítroðningi ákveðinna minnisatriða. b) Að skorið sé úr um það, hvaða nemendur hafi nœgilega leikni í undirstöðunámsgreinum, s. s. lesiri, skrift, reikn- ingi og stafsetningu, til þess að geta notið náms í mennta- skóla. c) Að framúrskarandi hœfileikar komi sem ótvírœðast í Ijós, svo að það sé scm allra tryggast, að þeir verði ekki úti- lokaðir frá háskólanámi, sem annars myndu verða leið- togar í einhverjum þeim greinum, er mikla þckkingu þarf til að stnnda. d) Að sem ákveðnastar bendingar fáist mn sérstaka hœfileika, sem mikið reynir á við nám í menntaskólum og háskólum, s. s. liœfileika til að nema crlend mál eða stœrðfræði. Þá 1 vœri og œskilegast, ef hœgt vœri að fá bendingdr um áhuga nemendanna og þrek til andlegra starfa. Eg vil nú, áÖur en eg kem að tillögum mínum um aðferðir til aÖ komast sem næst þessu marki, til hliðsjónar benda á nokk- ur dæmi um erlendar tilraunir í þessum efnum. Á síðari árum hefir í flestum löndum vaknað mikill áhugi fyrir því, að búa sem bezt að þeim æskumönnum, sem skara fram úr í andlegum efnum, og þá vitanlega um leið áhugi fyrir því að finna sem hezt ráð til þess að þekkja þá úr á unga aldri. Eitt áþreifanlegasta dæmið um þennan áhuga er það, að árið 1917, þegar stríðshörmungarnar þjökuðu Þýzkalandi hvað verst, voru í Berlín stofnaðir 3 skólar fyrir úrvalsnemendur. All- mikið fé var í þetta lagt, og einkum vandað til eins þeirra, menntaskóla, sem átti að útskrifa nemendur á styttri tíma og með betri árangri en venjulegt var. 90 nemendur voru teknir í skólann á fyrsta ári og valið úr 6000. Valið var falið .á hend- ur sálarfræðingunum Moede og Piorkowski, og völdu þeir ein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.