Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Page 46

Menntamál - 01.03.1935, Page 46
44 MENNTAMÁL. 3. Og rjúpan kraup í lyngi lágt og lóa ura boltin rann, og lævirkinn, liann lofaði’ liátt í lofti skaparann. 4. Eg iðrast þess, að á þá skaut og einkum þess eg geld, að frið og yndi eg fældi á braut og fagurt skemmdi kveld. 5. Þvi allir fuglar urpu þar um engi, ver og börð, og ]>ar heimili þeirra var og þeirra fósturjörð, 6. Mér heyrðist ]>á að hvíslað væri’ í hverri tá og fit, og annarlegur anda blær af uglu vængjaþyt. 7. En, annað kastið kyrrð svo djúp að kenndi eg hjartað slá, og heiðin þoku þaktist hjúp, svo þétt að ekkert sá. 8. Því álfafólkið eignar sér í alifugla stað, þá fugla, sem að veiðum vér, og vill ei liða það. 9. Eg villtist þá og varð um nótt að vera á heiði kyrr, en kringum mig var hlegið hlj ótt, og hvíslað eins og fyrr. 10. Og nær því var eg orðinn ær og enn er sinnið veilt. — Sé huldufólk þér gramt, þá grær þér geðið seint um heilt. Gefðu öllum fuglum frið, gefðu öllum fuglum frið á voriit. FHglaveiðin. Sigvaldi Kaldalóns tónskáld. Sönglagi þessu, sem hér birtist eftir Sigvalda Kaldalóns, fylgir ofurlítil saga. — Fyrir tveimur árum flutti Bjarni Ás- geirsson, þingmaður Mýramanna, „svana- drápsfrumvarp“ sitt á Alþingi. Var margt um frumvarp þetta rætt út

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.